Innlent

Þingvallavegur lokaður í dag

Þingvallavegi númer 36 var lokað klukkan níu í morgun og verður svo fram til klukkan fimm í dag, þar sem verið er að skipta um ræsi í veginum. Vegagerðin bendir vegfarendum á að aka Suðurlandsveg og Biskupstungnabraut að Þingvöllum á meðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×