Erlent

Fórnarlamba skógareldanna minnst

Ástralar minntust í dag þeirra sem létu lífið í skógareldunum í síðustu viku. Minningarathafnir voru haldnar víða en 181 lét lífið í eldunum og vel á annað þúsund heimili eyðilögðust.

Einn maður hefur nú þegar verið ákærður fyrir íkveikju. Slökkviliðsmönnum hefur nú að mestu tekist að ná tökum á skógareldunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×