Innlent

Von á tilkynningu frá AGS

Franek Roswadovski og Mark Flanagan, fulltrúar AGS hér á landi.
Franek Roswadovski og Mark Flanagan, fulltrúar AGS hér á landi.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun í dag senda frá sér tilkynningu um endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands. Ríkisútvarpið hefur þetta eftir sendifulltrúa sjóðsins hér á landi.

Í ljósi þess að náðst hefur samkomulag á milli Íslendinga Breta og Hollendinga í Icesave málinu ætti framkvæmdastjórn sjóðsins ekkert að vera að vanbúnaði að endurskoða áætlun Íslands en það hefur tafist í marga mánuði vegna Icesave.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×