Lífið

Sirkus Britney kemur til Evrópu

Poppgyðjan Britney Spears hefur ákveðið að framlengja tónleikaferð sína Circus og mun hún koma fram á tólf tónleikum í Evrópu í sumar. Evrópuferðin hefst þann 19 júní í Dublin á Írlandi og síðan fer hún til Frakklands, Belgíu, Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands, Rússlands, Póllands og Berlínar. Þar lýkur túrnum þann 26. júlí í Berlín, fyrir þá sem hafa áhuga á því að skella sér út til að virða fyrirbærið fyrir sér með eigin augum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.