Innlent

Hlé gert á stjórnarmyndunarviðræðum

Forystumenn á heimili Jóhönnu Sigurðardóttur á Sunnudaginn var.
Forystumenn á heimili Jóhönnu Sigurðardóttur á Sunnudaginn var. Mynd/Stefán Karlsson

Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna munu ekki funda í dag, á baráttudegi verkalýðsins, um stjórnarmyndun. Í gær funduðu forystumenn flokkanna um ríkisfjármál, atvinnumál og aðgerðir vegna heimilanna.

Þeir sögðu í gær að viðræðum um ríkisstjórnarmyndun yrði hugsanlega lokið eftir viku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×