Fólkið sem skapar sýndarheim Spaugstofunnar 15. október 2009 07:00 Ólöf Erla og Sigurður hanna heiminn utan um Spaugstofuna. Fréttablaðið/vilhelm Spaugstofan er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins eins og undanfarin ár. Þátturinn hefur smám saman tekið breytingum; gömlu grínararnir eru farnir að notast við nýjustu tækni til að fríska upp á sjóið. Að baki sýndarheimi Spaugstofunnar eru þau Ólöf Erla Einarsdóttir og Sigurður Bragason. „Ég er búinn að vinna með Spaugstofunni í fimm ár og það hefur aldrei verið eins mikið af grafík og síðustu tvö ár,“ segir hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. Ólöf Erla og Sigurður Bragason hanna sýndarheim Spaugstofunnar sem virðist stækka með hverju árinu. Í síðasta þætti voru grínistarnir til að mynda sendir út í geim þar sem risavaxið geimskip gleypti þá með húð og hári. Þættirnir eru unnir frá miðvikudegi til föstudags og Ólöf segir að það sé gríðarleg keyrsla. „En þetta er rosalega gaman og við gerum aldrei það sama,“ segir hún. „Við höfum gert heilu teiknimyndirnar á einum degi. En þetta reddast alltaf og við náum alltaf að klára þetta á góðum tíma.“ Spaugarinn Karl Ágúst Úlfsson staðfestir að sýndarheimur Spaugstofunnar stækki með hverri þáttaröðinni. „Eftir því sem tækninni fleygir fram verður auðveldara að gera þetta,“ segir hann og bætir við að vinnslutími Spaugstofunnar hafi alltaf verið knappur. „Við gerum ýtrustu kröfur til allra deilda. Það eru allir að vinna ofurmannlegt starf í hverri viku, en nú erum við komnir með þekkingu og tækni til að gera flóknari hluti á þessum skamma tíma. Það hefur þróast þannig að kröfurnar halda áfram að vera miklar. Við ráðum við flóknari hluti á þessum stutta tíma.“ atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Spaugstofan er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins eins og undanfarin ár. Þátturinn hefur smám saman tekið breytingum; gömlu grínararnir eru farnir að notast við nýjustu tækni til að fríska upp á sjóið. Að baki sýndarheimi Spaugstofunnar eru þau Ólöf Erla Einarsdóttir og Sigurður Bragason. „Ég er búinn að vinna með Spaugstofunni í fimm ár og það hefur aldrei verið eins mikið af grafík og síðustu tvö ár,“ segir hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. Ólöf Erla og Sigurður Bragason hanna sýndarheim Spaugstofunnar sem virðist stækka með hverju árinu. Í síðasta þætti voru grínistarnir til að mynda sendir út í geim þar sem risavaxið geimskip gleypti þá með húð og hári. Þættirnir eru unnir frá miðvikudegi til föstudags og Ólöf segir að það sé gríðarleg keyrsla. „En þetta er rosalega gaman og við gerum aldrei það sama,“ segir hún. „Við höfum gert heilu teiknimyndirnar á einum degi. En þetta reddast alltaf og við náum alltaf að klára þetta á góðum tíma.“ Spaugarinn Karl Ágúst Úlfsson staðfestir að sýndarheimur Spaugstofunnar stækki með hverri þáttaröðinni. „Eftir því sem tækninni fleygir fram verður auðveldara að gera þetta,“ segir hann og bætir við að vinnslutími Spaugstofunnar hafi alltaf verið knappur. „Við gerum ýtrustu kröfur til allra deilda. Það eru allir að vinna ofurmannlegt starf í hverri viku, en nú erum við komnir með þekkingu og tækni til að gera flóknari hluti á þessum skamma tíma. Það hefur þróast þannig að kröfurnar halda áfram að vera miklar. Við ráðum við flóknari hluti á þessum stutta tíma.“ atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira