Fólkið sem skapar sýndarheim Spaugstofunnar 15. október 2009 07:00 Ólöf Erla og Sigurður hanna heiminn utan um Spaugstofuna. Fréttablaðið/vilhelm Spaugstofan er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins eins og undanfarin ár. Þátturinn hefur smám saman tekið breytingum; gömlu grínararnir eru farnir að notast við nýjustu tækni til að fríska upp á sjóið. Að baki sýndarheimi Spaugstofunnar eru þau Ólöf Erla Einarsdóttir og Sigurður Bragason. „Ég er búinn að vinna með Spaugstofunni í fimm ár og það hefur aldrei verið eins mikið af grafík og síðustu tvö ár,“ segir hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. Ólöf Erla og Sigurður Bragason hanna sýndarheim Spaugstofunnar sem virðist stækka með hverju árinu. Í síðasta þætti voru grínistarnir til að mynda sendir út í geim þar sem risavaxið geimskip gleypti þá með húð og hári. Þættirnir eru unnir frá miðvikudegi til föstudags og Ólöf segir að það sé gríðarleg keyrsla. „En þetta er rosalega gaman og við gerum aldrei það sama,“ segir hún. „Við höfum gert heilu teiknimyndirnar á einum degi. En þetta reddast alltaf og við náum alltaf að klára þetta á góðum tíma.“ Spaugarinn Karl Ágúst Úlfsson staðfestir að sýndarheimur Spaugstofunnar stækki með hverri þáttaröðinni. „Eftir því sem tækninni fleygir fram verður auðveldara að gera þetta,“ segir hann og bætir við að vinnslutími Spaugstofunnar hafi alltaf verið knappur. „Við gerum ýtrustu kröfur til allra deilda. Það eru allir að vinna ofurmannlegt starf í hverri viku, en nú erum við komnir með þekkingu og tækni til að gera flóknari hluti á þessum skamma tíma. Það hefur þróast þannig að kröfurnar halda áfram að vera miklar. Við ráðum við flóknari hluti á þessum stutta tíma.“ atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
Spaugstofan er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins eins og undanfarin ár. Þátturinn hefur smám saman tekið breytingum; gömlu grínararnir eru farnir að notast við nýjustu tækni til að fríska upp á sjóið. Að baki sýndarheimi Spaugstofunnar eru þau Ólöf Erla Einarsdóttir og Sigurður Bragason. „Ég er búinn að vinna með Spaugstofunni í fimm ár og það hefur aldrei verið eins mikið af grafík og síðustu tvö ár,“ segir hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. Ólöf Erla og Sigurður Bragason hanna sýndarheim Spaugstofunnar sem virðist stækka með hverju árinu. Í síðasta þætti voru grínistarnir til að mynda sendir út í geim þar sem risavaxið geimskip gleypti þá með húð og hári. Þættirnir eru unnir frá miðvikudegi til föstudags og Ólöf segir að það sé gríðarleg keyrsla. „En þetta er rosalega gaman og við gerum aldrei það sama,“ segir hún. „Við höfum gert heilu teiknimyndirnar á einum degi. En þetta reddast alltaf og við náum alltaf að klára þetta á góðum tíma.“ Spaugarinn Karl Ágúst Úlfsson staðfestir að sýndarheimur Spaugstofunnar stækki með hverri þáttaröðinni. „Eftir því sem tækninni fleygir fram verður auðveldara að gera þetta,“ segir hann og bætir við að vinnslutími Spaugstofunnar hafi alltaf verið knappur. „Við gerum ýtrustu kröfur til allra deilda. Það eru allir að vinna ofurmannlegt starf í hverri viku, en nú erum við komnir með þekkingu og tækni til að gera flóknari hluti á þessum skamma tíma. Það hefur þróast þannig að kröfurnar halda áfram að vera miklar. Við ráðum við flóknari hluti á þessum stutta tíma.“ atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira