Afrískir símasvindlarar herja á íslenska fjölskyldu 4. október 2009 13:15 Ekki svara 216 og 232 eru skilaboð konunnar. Kona í Reykjavík sem lenti í símasvindli frá Túnis í síðasta mánuði segir að dóttir sín sé nú farin að fá hringingar úr skrýtnum númerum. Efttir nokkra rannsóknarvinnu komst hún að því nú væru það óprúttnir aðilar frá Sierra Leone sem væru að hrella fjölskylduna. Hún varar fólk við að svara erlendum símanúmerum sem það þekkir ekki. Sérstaklega númerum sem byrja á 232 og 216. Vísir sagði frá því þegar konan lenti í Túnissvindlurunum. Hún sagði svindlið felast í því að hringt er í farsímann og oft sé það einungis ein hringing sem er látin duga. Siðan þegar hringt er til baka gjaldfærast svívirðilegar upphæðir á reikninginn. „Dóttir mín er bara með frelsi en samt lendir hún í þessu. Ég skil bara ekki hvar þeir fá þessi símanúmer okkar. Þetta virkaði á mig eins og einhver tölva sem hringir og segir eitthvað á frönsku, fyrst reyndi ég að segja eitthvað en hætti fljótlega að svara þessu." Hún segist hafa rætt við bæði lögregluna og Símann vegna málsins en hefur fengið þau svör að lítið sé hægt að gera. Eina ráðið sé að svara ekki þessum skrýtnu númerum. Tengdar fréttir Símasvindl frá Túnis: Hringdi 300 sinnum í íslenska konu „Ég er með þrjúhundruð missed calls,“ segir kona sem virðist hafa lent í svikahröppum frá Túnis en þeir hringja linnulaust í farsíma hennar. Í fyrstu svaraði hún en þá talaði maðurinn á línunni enga ensku. Eftir nokkurt þóf áttaði konan sig á því að hann talaði hrafl í frönsku, en sjálf talar hún tungumálið. 17. september 2009 09:37 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Kona í Reykjavík sem lenti í símasvindli frá Túnis í síðasta mánuði segir að dóttir sín sé nú farin að fá hringingar úr skrýtnum númerum. Efttir nokkra rannsóknarvinnu komst hún að því nú væru það óprúttnir aðilar frá Sierra Leone sem væru að hrella fjölskylduna. Hún varar fólk við að svara erlendum símanúmerum sem það þekkir ekki. Sérstaklega númerum sem byrja á 232 og 216. Vísir sagði frá því þegar konan lenti í Túnissvindlurunum. Hún sagði svindlið felast í því að hringt er í farsímann og oft sé það einungis ein hringing sem er látin duga. Siðan þegar hringt er til baka gjaldfærast svívirðilegar upphæðir á reikninginn. „Dóttir mín er bara með frelsi en samt lendir hún í þessu. Ég skil bara ekki hvar þeir fá þessi símanúmer okkar. Þetta virkaði á mig eins og einhver tölva sem hringir og segir eitthvað á frönsku, fyrst reyndi ég að segja eitthvað en hætti fljótlega að svara þessu." Hún segist hafa rætt við bæði lögregluna og Símann vegna málsins en hefur fengið þau svör að lítið sé hægt að gera. Eina ráðið sé að svara ekki þessum skrýtnu númerum.
Tengdar fréttir Símasvindl frá Túnis: Hringdi 300 sinnum í íslenska konu „Ég er með þrjúhundruð missed calls,“ segir kona sem virðist hafa lent í svikahröppum frá Túnis en þeir hringja linnulaust í farsíma hennar. Í fyrstu svaraði hún en þá talaði maðurinn á línunni enga ensku. Eftir nokkurt þóf áttaði konan sig á því að hann talaði hrafl í frönsku, en sjálf talar hún tungumálið. 17. september 2009 09:37 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Símasvindl frá Túnis: Hringdi 300 sinnum í íslenska konu „Ég er með þrjúhundruð missed calls,“ segir kona sem virðist hafa lent í svikahröppum frá Túnis en þeir hringja linnulaust í farsíma hennar. Í fyrstu svaraði hún en þá talaði maðurinn á línunni enga ensku. Eftir nokkurt þóf áttaði konan sig á því að hann talaði hrafl í frönsku, en sjálf talar hún tungumálið. 17. september 2009 09:37