Erlent

Ákærður fyrir að myrða mömmu sína

Rose Jatto var stungin í hálsinn af eigin syni.
Rose Jatto var stungin í hálsinn af eigin syni.

Hinn tuttugu og sex ára gamli Wehinmi Metsagharun, sem býr í Bretlandi hefur verið ákærður fyrir að myrða móður sína. Líkami hennar fannst á heimili hennar í Kenbury Gardens í Londin þann fjórða janúar.

Eftir krufningu kom í ljós að banamein hennar hefði verið hnífstunga í hálsinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×