Ekki í samkeppni við Palla 16. maí 2009 03:30 Eyjólfur heldur Eurovision-kvöld á sama tíma og Páll Óskar Hjálmtýsson. Eyjólfur Kristjánsson ætlar að gera sér lítið fyrir og halda Eurovison-kvöld á sama tíma og Páll Óskar heldur sitt árlega Eurovision-ball á Nasa. Hann er hvergi smeykur og vísar því á bug að hann sé í samkeppni við Palla. „Við lítum ekki á þetta sem samkeppni. Við töluðum okkur saman um þetta og við erum líka að stíla inn á mismunandi markhópa. Nasa er heldur ekki að fara í neina samkeppni, það er alltaf troðið þar út úr dyrum,“ segir hann. Partí Eyjólfs verður á skemmtistaðnum Batteríi sem er þar sem Organ var áður til húsa, steinsnar frá Nasa. Þar starfar hann sem skemmtanastjóri og gestgjafi. „Maður tekur á móti fólki og passar upp á að það líði öllum vel og allir fái góða þjónustu.“ Húsið verður opnað klukkan 23, skömmu eftir að atkvæðagreiðslunni lýkur í Eurovision, og aðgangseyrir er enginn. Á svið stígur Eyjólfur með eigin Eurovision-lög, auk þess sem Stefán Hilmarsson syngur með honum hið sígilda lag, Nína. Sú uppákoma verður um klukkan eitt til hálftvö í nótt en um hálfþrjú stökkva þeir yfir á Nasa og endurtaka leikinn, eins og þeir hafa gert undanfarin ár. En hvernig telur Eyvi að Jóhönnu Guðrúnu gangi í kvöld?: „Ég segi að hún lendi í ellefta sæti og þá er ég að reyna að vera svartsýnn. Mér finnst hún standa sig hrikalega vel, er mjög ánægður með hennar frammistöðu. Ég vona að hún lendi ofar en ég ætla að segja ellefu til að vera raunsær.“ Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson ætlar að gera sér lítið fyrir og halda Eurovison-kvöld á sama tíma og Páll Óskar heldur sitt árlega Eurovision-ball á Nasa. Hann er hvergi smeykur og vísar því á bug að hann sé í samkeppni við Palla. „Við lítum ekki á þetta sem samkeppni. Við töluðum okkur saman um þetta og við erum líka að stíla inn á mismunandi markhópa. Nasa er heldur ekki að fara í neina samkeppni, það er alltaf troðið þar út úr dyrum,“ segir hann. Partí Eyjólfs verður á skemmtistaðnum Batteríi sem er þar sem Organ var áður til húsa, steinsnar frá Nasa. Þar starfar hann sem skemmtanastjóri og gestgjafi. „Maður tekur á móti fólki og passar upp á að það líði öllum vel og allir fái góða þjónustu.“ Húsið verður opnað klukkan 23, skömmu eftir að atkvæðagreiðslunni lýkur í Eurovision, og aðgangseyrir er enginn. Á svið stígur Eyjólfur með eigin Eurovision-lög, auk þess sem Stefán Hilmarsson syngur með honum hið sígilda lag, Nína. Sú uppákoma verður um klukkan eitt til hálftvö í nótt en um hálfþrjú stökkva þeir yfir á Nasa og endurtaka leikinn, eins og þeir hafa gert undanfarin ár. En hvernig telur Eyvi að Jóhönnu Guðrúnu gangi í kvöld?: „Ég segi að hún lendi í ellefta sæti og þá er ég að reyna að vera svartsýnn. Mér finnst hún standa sig hrikalega vel, er mjög ánægður með hennar frammistöðu. Ég vona að hún lendi ofar en ég ætla að segja ellefu til að vera raunsær.“
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira