Erlent

Ákærð fyrir að smygla 10 tonnum af hassi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Hass.
Hass.
Tíu tonn af hassi, sem smyglað var til Danmerkur, er meðal þess sem kona og tveir karlmenn eru ákærð fyrir við héraðsdóm Kaupmannahafnar í máli sem þingfest verður í dag. Í ákæru segir að smyglið hafi farið fram í 38 ferðum frá ársbyrjun 2007 og sé andvirði efnisins um 80 milljónir danskra króna, jafnvirði um 1.600 milljóna íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×