Innlent

Átta stiga frost í Bláfjöllum

Fjör í Bláfjöllum, þó kalt sé.
Fjör í Bláfjöllum, þó kalt sé.

Opið er í Bláfjöllum og fjöldi manns á svæðinu en frostið er nokkuð, eða um átta gráður.

Opið verður í Bláfjöllum til klukkan níu í kvöld en ranghermt var á útvarpsstöðinni FM 95.7 að þar væri lokað. Rekstrarstjóri Bláfjalla, Einar Bjarnason, segir aðsókn nokkuð góða það sem af er degi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×