Fundu ekki nægilega mikið af loðnu til að leyfa veiðar 9. janúar 2009 14:57 Í nótt lauk mælingu á loðnustofninum þar sem þrjú veiðiskip voru notuð til mælinga. Ekki fannst nægilegt magn af loðnu til að hægt væri að leyfa veiðar á henni að svo stöddu. Það voru skipin FAXI RE, LUNDEY NS og BÖRKUR NK sem tóku þátt í leitinni. Öll höfðu skipin mælitæki sem eru sambærileg við þau tæki sem eru um borð í rannsóknaskipum og því hægt reikna út magn loðnu byggt á þeim gögnum. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun segir að bráðabirgðaútreikningar sýna að alls mældust 293 þúsund tonn af loðnu, þar af um 270 þúsund tonn af þriggja og fjögurra ára loðnu. Er það mjög svipað magn og mældist í leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar í nóvember-desember á síðasta ári. Aflaregla við loðnuveiðar byggir á að skilja 400 þúsund tonn eftir til hrygningar. Ljóst er að ofangreindar mælingar eru undir því magni og því ljóst að Hafrannsóknastofnunin leggur til að loðnuveiðar verði ekki hafnar að svo stöddu. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er áfram við mælingar á loðnustofninum og mun líklega ljúka annarri yfirferð yfir rannsóknasvæðið á sunnudagskvöld. Að því loknu mun rannsóknaskipið verða við framhalds athuganir og loðnuleit á næstu vikum. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Í nótt lauk mælingu á loðnustofninum þar sem þrjú veiðiskip voru notuð til mælinga. Ekki fannst nægilegt magn af loðnu til að hægt væri að leyfa veiðar á henni að svo stöddu. Það voru skipin FAXI RE, LUNDEY NS og BÖRKUR NK sem tóku þátt í leitinni. Öll höfðu skipin mælitæki sem eru sambærileg við þau tæki sem eru um borð í rannsóknaskipum og því hægt reikna út magn loðnu byggt á þeim gögnum. Í tilkynningu frá Hafrannsóknarstofnun segir að bráðabirgðaútreikningar sýna að alls mældust 293 þúsund tonn af loðnu, þar af um 270 þúsund tonn af þriggja og fjögurra ára loðnu. Er það mjög svipað magn og mældist í leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar í nóvember-desember á síðasta ári. Aflaregla við loðnuveiðar byggir á að skilja 400 þúsund tonn eftir til hrygningar. Ljóst er að ofangreindar mælingar eru undir því magni og því ljóst að Hafrannsóknastofnunin leggur til að loðnuveiðar verði ekki hafnar að svo stöddu. Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er áfram við mælingar á loðnustofninum og mun líklega ljúka annarri yfirferð yfir rannsóknasvæðið á sunnudagskvöld. Að því loknu mun rannsóknaskipið verða við framhalds athuganir og loðnuleit á næstu vikum.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira