Innlent

Brennisteinslykt úr Jökulsá

Mikil brennisteinslykt hefur verið úr Jökulsá á Sólheimasandi, eða Fúlalæk, að undanförnu, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Eins og greint hefur verið frá hefur verið skjálftavirkni í Eyjafjallajökli að undanförnu og fylgjast Almannavarnir og Veðurstofan grannt með framvindu mála, en ekki hefur verið talin ástæða til frekari ráðstafana að svo komnu máli, að sögn lögreglu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×