Innlent

Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína en sýknaður af kynferðisbroti gegn stjúpdóttur

Karlmaður á sextugsaldri var dæmdur til að sæta tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni í Héraðsdómi Reykjaness. Hann gerðist sekur um að káfa á henni innanklæða og fróa sér fyrri framan hana.

Maðurinn var sýknaður af ákærum um að hafa káfað á stjúpdóttur sinni sem var átján ára gömul.

Maðurinn þarf að greiða dóttur sinni 600 þúsund krónur í miskabætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×