Framsóknarmenn takast á um ESB 16. janúar 2009 12:17 Valgerður Sverrisdóttir, fráfarandi formaður flokksins. Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun. Í dag verður meðal annars tekist á um Evrópumálin en fyrir liggur tillaga um flokkurinn styðji aðildarviðræður. Fyrirfram er búist við hörðum átökum á flokksþingi framsóknamanna sem haldið verður um helgina. Athygli manna beinist meðal annars að ályktun þessa efnis að Íslands hefji aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Fimm bjóða sig fram til formanns en baráttann stendur fyrst og fremst milli þriggja frambjóðenda. Höskuldur Þórhallsson, er andvígur aðild, en sagðist í samtali við fréttastofu vera reiðubúinn til aðildarviðræðna með þeim skilyrðum að forræði Íslendinga yfir auðlindum verði tryggt. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir nauðsynlegt fyrir flokkinn að stíga varlega til jarðar í þessum efnum. Hann segir að óæskilegt væri fyrir flokkinn að ætla sér of einharða afstöðu á þessu augnabliki enda séu önnur mál sem flokkurinn eigi að fást við núna. Hann á frekar von á því að einhvers konar millileið verði fyrir valinu til að sætta ólík sjónarmið. Páll Magnússon styður hins vegar tillöguna og vill láta reyna á aðildarviðræður. Aðspurður hvort ekki komi upp óþægileg staða nái hann kjöri og tillagan um aðildarviðræður verði felld segir Páll svo ekki vera. Það sé hlutverk formanns að vera málsvari þeirra hugmynda sem flokksmenn hafi sameinast um. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Flokksþing Framsóknarflokksins hófst í morgun. Í dag verður meðal annars tekist á um Evrópumálin en fyrir liggur tillaga um flokkurinn styðji aðildarviðræður. Fyrirfram er búist við hörðum átökum á flokksþingi framsóknamanna sem haldið verður um helgina. Athygli manna beinist meðal annars að ályktun þessa efnis að Íslands hefji aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Fimm bjóða sig fram til formanns en baráttann stendur fyrst og fremst milli þriggja frambjóðenda. Höskuldur Þórhallsson, er andvígur aðild, en sagðist í samtali við fréttastofu vera reiðubúinn til aðildarviðræðna með þeim skilyrðum að forræði Íslendinga yfir auðlindum verði tryggt. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir nauðsynlegt fyrir flokkinn að stíga varlega til jarðar í þessum efnum. Hann segir að óæskilegt væri fyrir flokkinn að ætla sér of einharða afstöðu á þessu augnabliki enda séu önnur mál sem flokkurinn eigi að fást við núna. Hann á frekar von á því að einhvers konar millileið verði fyrir valinu til að sætta ólík sjónarmið. Páll Magnússon styður hins vegar tillöguna og vill láta reyna á aðildarviðræður. Aðspurður hvort ekki komi upp óþægileg staða nái hann kjöri og tillagan um aðildarviðræður verði felld segir Páll svo ekki vera. Það sé hlutverk formanns að vera málsvari þeirra hugmynda sem flokksmenn hafi sameinast um.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira