Innlent

Búddahof rís við Hádegismóa

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að úthluta 4000 fermetra lóð til tælenska félagsins, Thai Temple in Iceland Foundation.
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að úthluta 4000 fermetra lóð til tælenska félagsins, Thai Temple in Iceland Foundation.
Sex hundruð fermetra Búddahof mun rísa við Hádegismóa. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að úthluta 4000 fermetra lóð til tælenska félagsins, Thai Temple in Iceland Foundation. Leigusamningur verður gerður um lóðina þegar lokið hefur verið við að steypa sökkla og plötu undir Búddahofið. Leigutíminn er 50 ár og framlengist sjálfkrafa um önnur 50 ár, nema Reykjavíkurborg segi upp samningnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×