Lífið

Tók mörg ár að sætta sig við samkynhneigðina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
McGillis í ógleymanlegu hlutverki sínu í Top Gun.
McGillis í ógleymanlegu hlutverki sínu í Top Gun.
Kelly McGillis, sem lék á móti Tom Cruise í Top Gun, segir að það hafi tekið hana mörg ár að sætta sig við samkynhneigð sína. McGillis er tvífráskilin móðir tveggja barna. „Ég reyndi svo mikið að vera sú sem ég er ekki. Það var erfitt að sætta sig við þetta allt saman og vera ánægð áfram," segir hún. McGillis kom út úr skápnum fyrr á árinu en sögusagnir um samkynhneigð hennar höfðu lengi verið á kreiki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.