Innlent

Féll tvo metra í Varmárdal

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Óskað var eftir aðstoð sjúkraflutningamanna þegar kona féll um tvo metra í Varmárdal, fyrir ofan Reyki, um tíuleytið í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkraflutningamönnum er hugsanlegt að konan hafi fengið einhverja áverka á hálsi eða baki.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×