Einblína á Helguvík og líta framhjá öðru 24. október 2009 06:00 Katrín Júlíusdóttir „Við höfum alls ekki dregið lappirnar í atvinnuuppbyggingunni. Aðilar að stöðugleikasáttmálanum hafa hins vegar einblínt á Helguvík og halda að hún sé alfa og omega í allri atvinnuuppbyggingu." Þetta segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hún furðar sig á að aðilar vinnumarkaðarins leggi allt kapp á að gagnrýna að eitt stórt verkefni gangi eins og það gengur. Þeir láti eins og þeir viti ekki af þeim fjölmörgu verkefnum sem ríkisstjórnin hafi þegar ráðist í eða vinni að atvinnuuppbyggingu til handa. Hún gagnrýnir líka sinnuleysi fjölmiðla. „Orkufrekar stórframkvæmdir eru augljóslega mjög frekar á athygli fjölmiðlamanna, stjórnmálamanna og aðila vinnumarkaðarins en ég tel kominn tíma til að við beinum kastljósinu að allri uppbyggingunni sem raunverulega er að eiga sér stað," segir Katrín í viðtali í blaðinu í dag um stóriðjumál, atvinnumál og fleira. Hún segir að samfélagið megi ekki færast frá því að vera háð fiski í að vera háð áli. Næstu skref í atvinnumálum eiga að byggja á fjölbreytni og leggur hún áherslu á það sem kallað er græna stoðin, fjölbreyttan hátækniiðnað. Þá telur hún mikla möguleika felast í ferðaþjónustu og nýsköpun. Álverin skili engu að síður dýrmætum störfum og gjaldeyri og nýsköpun þeim tengd, með framleiðslu úr áli, sé raunhæf. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
„Við höfum alls ekki dregið lappirnar í atvinnuuppbyggingunni. Aðilar að stöðugleikasáttmálanum hafa hins vegar einblínt á Helguvík og halda að hún sé alfa og omega í allri atvinnuuppbyggingu." Þetta segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hún furðar sig á að aðilar vinnumarkaðarins leggi allt kapp á að gagnrýna að eitt stórt verkefni gangi eins og það gengur. Þeir láti eins og þeir viti ekki af þeim fjölmörgu verkefnum sem ríkisstjórnin hafi þegar ráðist í eða vinni að atvinnuuppbyggingu til handa. Hún gagnrýnir líka sinnuleysi fjölmiðla. „Orkufrekar stórframkvæmdir eru augljóslega mjög frekar á athygli fjölmiðlamanna, stjórnmálamanna og aðila vinnumarkaðarins en ég tel kominn tíma til að við beinum kastljósinu að allri uppbyggingunni sem raunverulega er að eiga sér stað," segir Katrín í viðtali í blaðinu í dag um stóriðjumál, atvinnumál og fleira. Hún segir að samfélagið megi ekki færast frá því að vera háð fiski í að vera háð áli. Næstu skref í atvinnumálum eiga að byggja á fjölbreytni og leggur hún áherslu á það sem kallað er græna stoðin, fjölbreyttan hátækniiðnað. Þá telur hún mikla möguleika felast í ferðaþjónustu og nýsköpun. Álverin skili engu að síður dýrmætum störfum og gjaldeyri og nýsköpun þeim tengd, með framleiðslu úr áli, sé raunhæf.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira