Enski boltinn

Lið ársins í enska boltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ronaldo er í liðinu en ekki Rooney.
Ronaldo er í liðinu en ekki Rooney. Nordic Photos/Getty Images

Það eru sex leikmenn frá Manchester United í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en samt var ekki pláss fyrir Wayne Rooney sem vekur nokkra furðu.

Athygli vekur einnig að Chelsea á aðeins einn leikmann í liðinu. Stjörnur Liverpool eru einnig í þessu liði.

Lið ársins í enska boltanum:

Edwin van der Sar

Glen Johnson

Nemanja Vidic

Rio Ferdinand

Patrice Evra

Ashley Young

Steven Gerrard

Ryan Giggs

Cristiano Ronaldo

Nicolas Anelka

Fernando Torres




Fleiri fréttir

Sjá meira


×