Giggs skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2009 11:43 Ryan Giggs og Cristiano Ronaldo fagna marki þess fyrrnefnda í gær. Nordic Photos / Getty Images Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. Giggs er eini leikmaðurinn sem getur státað af þessum árangri en hann hefur nú skorað minnst eitt mark á hverju tímabili á undanförnum sautján tímabilum. Það er annar velskur knattspyrnumaður, Gary Speed, sem kemst nálægt Giggs í þessum efnum en hann leikur nú með Sheffield United í ensku B-deildinni og mun því ekki skora úrvalsdeildarmark á þessu tímabili - sem hefði jafnað árangur Giggs. Þeir Dwight Yorke, Alan Shearer, Andy Cole, Paul Scholes, Robbie Fowler og Teddy Sheringham koma næstir á listanum með minnst eitt mark á fjórtán mismunandi tímabilum. Af þeim er Scholes, félagi Giggs hjá United, sá eini sem enn leikur í ensku úrvalsdeildinni. Giggs er nú á sínu nítjánda tímabili hjá Manchester United en hann afrekaði að skora fimm mörk í gömlu 1. deildinni. Alls hefur hann skorað 102 mörk í efstu deild fyrir Manchester United.1. deildin: 1990-91: 1 mark 1991-92: 4 mörkÚrvalsdeildin: 1992-93: 9 mörk 1993-94: 13 1994-95: 1 1995-96: 11 1996-97: 3 1997-98: 8 1998-99: 3 1999-2000: 6 2000-01: 5 2001-02: 7 2002-03: 8 2003-04: 7 2004-05: 5 2005-06: 3 2006-07: 4 2007-08: 3 2008-09: 1 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Ryan Giggs skoraði sitt fyrsta mark í deildinni með Manchester United í gær og hefur hann þar með skorað á öllum tímabilum úrvalsdeildarinnar síðan hún hófst haustið 1992. Giggs er eini leikmaðurinn sem getur státað af þessum árangri en hann hefur nú skorað minnst eitt mark á hverju tímabili á undanförnum sautján tímabilum. Það er annar velskur knattspyrnumaður, Gary Speed, sem kemst nálægt Giggs í þessum efnum en hann leikur nú með Sheffield United í ensku B-deildinni og mun því ekki skora úrvalsdeildarmark á þessu tímabili - sem hefði jafnað árangur Giggs. Þeir Dwight Yorke, Alan Shearer, Andy Cole, Paul Scholes, Robbie Fowler og Teddy Sheringham koma næstir á listanum með minnst eitt mark á fjórtán mismunandi tímabilum. Af þeim er Scholes, félagi Giggs hjá United, sá eini sem enn leikur í ensku úrvalsdeildinni. Giggs er nú á sínu nítjánda tímabili hjá Manchester United en hann afrekaði að skora fimm mörk í gömlu 1. deildinni. Alls hefur hann skorað 102 mörk í efstu deild fyrir Manchester United.1. deildin: 1990-91: 1 mark 1991-92: 4 mörkÚrvalsdeildin: 1992-93: 9 mörk 1993-94: 13 1994-95: 1 1995-96: 11 1996-97: 3 1997-98: 8 1998-99: 3 1999-2000: 6 2000-01: 5 2001-02: 7 2002-03: 8 2003-04: 7 2004-05: 5 2005-06: 3 2006-07: 4 2007-08: 3 2008-09: 1
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira