Teknó, slor, norðurljós og risavaxnar styttur af landvættunum 5. október 2009 21:59 Gestir í Iðnó fengu banana til þess að gæða sér á. Það var smekkfullur salur í Iðnó sem var saman kominn kl.16 í dag til að kynna og hlusta á nýjar hugmyndir að atvinnusköpun á Íslandi. Það var hvert sæti setið og ótrúleg orka í salnum. Í lokin tók fólk upp á að stappa niður fótum svo undirtók í þessu gamla húsi til að byggja upp spennu þegar að sigurvegarar í hugmyndasamkeppninni Start09 voru kynntir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Jeff segir Íslendinga þurfa nýjar hugmyndir Jeff Taylor, sem hélt samskonar vinnustofu í Harvard-háskóla fyrir 3 vikum, byrjaði erindi sitt á að spila teknó á fullu blasti og dansa einn á sviðinu. Fær fólk til að spila á ósýnileg píanó og rétta hendur upp í loft. Íslendingarnir eru með krumpað bros á vörunum. Jeff segir að tilgangur hans með því að láta fólk vera vandræðalegt í salnum, sé að ef fólk sé vandræðalegt þá eigi það betur með að hlusta og læra eitthvað. Jeff dreifði næst banönum um salinn og kenndi fundarmönnum að opna banana á réttan hátt. Þrátt fyrir að vera heimsmethafar í bananaáti þá kunni enginn eiginlega að opna þá rétt. Jeff segir að þetta segi manni að það sé enn hægt að finna vandamál og hugmyndir sem eigi erindi til fjöldans. Hann segir Íslendinga þurfa nýjar hugmyndir og hann langar að taka þátt í því með okkur að skapa þær. Hann kemur og gefur vinnu sína því hann hefur mikla trú á okkur. Kreppan á Íslendinga sé í raun frábært tækifæri til að taka nýja stefnu og opna fyrir nýjar hugmyndir. Ísland geti tekið forystu á nýjum sviðum. Tónlistarhúsið klárað af almenningi Fyrsti hugmyndasmiðurinn er Frosti Sigurjónsson með hugmyndina "lets build it". Fjallar um tónlistarhúsið. Hann ætlar að stofna vef þar sem hægt er að safna frá almenningi til að klára tónlistarhúsið. Fólk getur sponsað hluta hússins segir hann og fær nafn sitt í staðinn á ákveðinn hluta hússins. Einn vegg, eða eitthvað slíkt. Smá ruglingur kemur upp um hvort Frosti eigi að kynna hugmyndina á íslensku eða ensku. Hann segist ekki geta kynnt hugmyndina á íslensku því að hún hljómi þá svo fáránlega. Stútfullur salurinn skellir upp úr.Goddur svarar spurningu Frosta um hvernig honum lítist á hugmyndina með því að honum finnist engin hugmynd slæm eða góð. Það sé allt spurning um hvernig hún er framkvæmd.Jeff Taylor segir að það sé miklu meira virði fyrir fólk að vita að það hafi lagt gjörva hönd á verkið en að fá nafnið á einhvern vegg í húsinu. Fólk sem brenni fyrir listinni muni vilja gefa. Goddur tekur undir það. Risavaxnir landvættir byggðir í hverjum landshluta Annar hugmyndasmiður vill byggja stór kennileiti/risastyttur af landvættunum sem verði eins og íslenskir Eiffel turnar. T.d. einn í hverjum landshluta. Frammíkall úr salnum um að hugmynd Frosta verði sameinuð við þessa hugmynd. Miklu betra að safna fyrir þessu verkefni en þessu misheppnaða tónlistarhúsi. Spurning úr sal sem vekur kátínu fundarmanna er hvort kennileitin/risastytturnar af landvættunum þurfi ekki að fara í umhverfismat? Sunnlensk kona í salnum finnst hugmyndin frábær. Vill hugmyndafundi í hvert landshorn þar sem útfærsla hvers minnismerkis verði útfærð á þeirra eigin hátt.Jeff Taylor segir að hugmyndin rími vel við það að þjóðir í kreppu þurfi að þjappa sig saman og finna stoltið yfir uppruna sínum. Goddur segir að þátttakendur í kerfinu hans Frosta gætu sent inn efnivið í styttuna eða merkið. Slórnum stolið frá múkkunum Einn hugmyndasmiðurinn var Rósant Birgisson sem vill breyta slóg eða slóri í biodiesel eldsneyti. Fyrirtæki hans heitir „Mar Biotech" og þeir eru búnir að finna aðferð til að vinna lýsi úr slóginum og nú er verið að vinna að aðferð til að vinna biodísel úr lýsinu. Það er komin upp verksmiðja og þar verður búið til eldneyti og úrgangi eytt á sama tíma. Jeff Taylor telur að við gætum selt slor-eldsneytistæknina til Kína og Japan. Öryggi sem eykur öryggi og sparar rafmagn á heimilum Hilmir Ingi Jónsson vill framleiða nýja tegund af rafmagnsöryggjum fyrir heimili? Þegar að álagið er of mikið þá geta öryggin eyðilagst og skapað eldhættu. Hann vill búa til ofuröryggi sem hjálpar fólki að spara sjálft rafmagn og dregur úr eldhættur. Kostnaður við rafmagnstjón á hverju ári á Íslandi er í kringum 5-600 milljónir. Fyrirtæki hans heitir „Remake electric" Frítt flug til Íslands Hvað myndi gerast ef Íslendingar myndu bjóða upp á frítt flug til Íslands? Þetta er spurningin sem hugmyndasmiður einn spurði sig. Hann hefur sagt öllum frá hugmyndinni og vonar að einhver steli henni. Ryanair gaf 1 milljón miða fyrir nokkru og fékk peninginn tilbaka með sölu um borð. Þetta gætu Icelandair og Iceland Express líka gert. Ríkið gæti keypt 200.000 sæti af íslensku flugfélögunum á mjög lágu verði. T.d. í jan-mars. M.v. 5000 kr. miðann þá er ríkið að fá milljón krónur í gjaldeyristekjur fyrir hverjar 30.000 krónur sem eytt er í flugsæti. Hugmynd úr sal að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki leggi í púkkið við að kaupa miðana. Vill framleiða norðurljós fyrir ferðamenn Kristján Jónsson hugmyndasmiður kynnti Hið íslenska norðurljósafjelag sem er að byggja upp norðurljósahvelfingu á Suðurnesjum. Þar sem hægt er að framleiða norðurljós og efla off-season ferðamennsku. Mikill áhugi á norðurljósum hjá ferðamönnum. Í lokin voru úrslitin tilkynnt í hugmyndasamkeppninni Start09 þar sem yfir 200 hugmyndir bárust. 1. sæti „Remake electric" - Hilmir Ingi Jónsson (fær milljón krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd) 2. sæti „Hið íslenska norðurljósafélag - Kristján Jónsson (fær 500 þúsund krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd) 3. sæti „Mar Biotech" - Rósant Birgisson (fær 250 þúsund krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd) Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Það var smekkfullur salur í Iðnó sem var saman kominn kl.16 í dag til að kynna og hlusta á nýjar hugmyndir að atvinnusköpun á Íslandi. Það var hvert sæti setið og ótrúleg orka í salnum. Í lokin tók fólk upp á að stappa niður fótum svo undirtók í þessu gamla húsi til að byggja upp spennu þegar að sigurvegarar í hugmyndasamkeppninni Start09 voru kynntir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum keppninnar. Jeff segir Íslendinga þurfa nýjar hugmyndir Jeff Taylor, sem hélt samskonar vinnustofu í Harvard-háskóla fyrir 3 vikum, byrjaði erindi sitt á að spila teknó á fullu blasti og dansa einn á sviðinu. Fær fólk til að spila á ósýnileg píanó og rétta hendur upp í loft. Íslendingarnir eru með krumpað bros á vörunum. Jeff segir að tilgangur hans með því að láta fólk vera vandræðalegt í salnum, sé að ef fólk sé vandræðalegt þá eigi það betur með að hlusta og læra eitthvað. Jeff dreifði næst banönum um salinn og kenndi fundarmönnum að opna banana á réttan hátt. Þrátt fyrir að vera heimsmethafar í bananaáti þá kunni enginn eiginlega að opna þá rétt. Jeff segir að þetta segi manni að það sé enn hægt að finna vandamál og hugmyndir sem eigi erindi til fjöldans. Hann segir Íslendinga þurfa nýjar hugmyndir og hann langar að taka þátt í því með okkur að skapa þær. Hann kemur og gefur vinnu sína því hann hefur mikla trú á okkur. Kreppan á Íslendinga sé í raun frábært tækifæri til að taka nýja stefnu og opna fyrir nýjar hugmyndir. Ísland geti tekið forystu á nýjum sviðum. Tónlistarhúsið klárað af almenningi Fyrsti hugmyndasmiðurinn er Frosti Sigurjónsson með hugmyndina "lets build it". Fjallar um tónlistarhúsið. Hann ætlar að stofna vef þar sem hægt er að safna frá almenningi til að klára tónlistarhúsið. Fólk getur sponsað hluta hússins segir hann og fær nafn sitt í staðinn á ákveðinn hluta hússins. Einn vegg, eða eitthvað slíkt. Smá ruglingur kemur upp um hvort Frosti eigi að kynna hugmyndina á íslensku eða ensku. Hann segist ekki geta kynnt hugmyndina á íslensku því að hún hljómi þá svo fáránlega. Stútfullur salurinn skellir upp úr.Goddur svarar spurningu Frosta um hvernig honum lítist á hugmyndina með því að honum finnist engin hugmynd slæm eða góð. Það sé allt spurning um hvernig hún er framkvæmd.Jeff Taylor segir að það sé miklu meira virði fyrir fólk að vita að það hafi lagt gjörva hönd á verkið en að fá nafnið á einhvern vegg í húsinu. Fólk sem brenni fyrir listinni muni vilja gefa. Goddur tekur undir það. Risavaxnir landvættir byggðir í hverjum landshluta Annar hugmyndasmiður vill byggja stór kennileiti/risastyttur af landvættunum sem verði eins og íslenskir Eiffel turnar. T.d. einn í hverjum landshluta. Frammíkall úr salnum um að hugmynd Frosta verði sameinuð við þessa hugmynd. Miklu betra að safna fyrir þessu verkefni en þessu misheppnaða tónlistarhúsi. Spurning úr sal sem vekur kátínu fundarmanna er hvort kennileitin/risastytturnar af landvættunum þurfi ekki að fara í umhverfismat? Sunnlensk kona í salnum finnst hugmyndin frábær. Vill hugmyndafundi í hvert landshorn þar sem útfærsla hvers minnismerkis verði útfærð á þeirra eigin hátt.Jeff Taylor segir að hugmyndin rími vel við það að þjóðir í kreppu þurfi að þjappa sig saman og finna stoltið yfir uppruna sínum. Goddur segir að þátttakendur í kerfinu hans Frosta gætu sent inn efnivið í styttuna eða merkið. Slórnum stolið frá múkkunum Einn hugmyndasmiðurinn var Rósant Birgisson sem vill breyta slóg eða slóri í biodiesel eldsneyti. Fyrirtæki hans heitir „Mar Biotech" og þeir eru búnir að finna aðferð til að vinna lýsi úr slóginum og nú er verið að vinna að aðferð til að vinna biodísel úr lýsinu. Það er komin upp verksmiðja og þar verður búið til eldneyti og úrgangi eytt á sama tíma. Jeff Taylor telur að við gætum selt slor-eldsneytistæknina til Kína og Japan. Öryggi sem eykur öryggi og sparar rafmagn á heimilum Hilmir Ingi Jónsson vill framleiða nýja tegund af rafmagnsöryggjum fyrir heimili? Þegar að álagið er of mikið þá geta öryggin eyðilagst og skapað eldhættu. Hann vill búa til ofuröryggi sem hjálpar fólki að spara sjálft rafmagn og dregur úr eldhættur. Kostnaður við rafmagnstjón á hverju ári á Íslandi er í kringum 5-600 milljónir. Fyrirtæki hans heitir „Remake electric" Frítt flug til Íslands Hvað myndi gerast ef Íslendingar myndu bjóða upp á frítt flug til Íslands? Þetta er spurningin sem hugmyndasmiður einn spurði sig. Hann hefur sagt öllum frá hugmyndinni og vonar að einhver steli henni. Ryanair gaf 1 milljón miða fyrir nokkru og fékk peninginn tilbaka með sölu um borð. Þetta gætu Icelandair og Iceland Express líka gert. Ríkið gæti keypt 200.000 sæti af íslensku flugfélögunum á mjög lágu verði. T.d. í jan-mars. M.v. 5000 kr. miðann þá er ríkið að fá milljón krónur í gjaldeyristekjur fyrir hverjar 30.000 krónur sem eytt er í flugsæti. Hugmynd úr sal að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki leggi í púkkið við að kaupa miðana. Vill framleiða norðurljós fyrir ferðamenn Kristján Jónsson hugmyndasmiður kynnti Hið íslenska norðurljósafjelag sem er að byggja upp norðurljósahvelfingu á Suðurnesjum. Þar sem hægt er að framleiða norðurljós og efla off-season ferðamennsku. Mikill áhugi á norðurljósum hjá ferðamönnum. Í lokin voru úrslitin tilkynnt í hugmyndasamkeppninni Start09 þar sem yfir 200 hugmyndir bárust. 1. sæti „Remake electric" - Hilmir Ingi Jónsson (fær milljón krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd) 2. sæti „Hið íslenska norðurljósafélag - Kristján Jónsson (fær 500 þúsund krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd) 3. sæti „Mar Biotech" - Rósant Birgisson (fær 250 þúsund krónur og aðstoð við að koma hugmyndinni í framkvæmd)
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira