Kettir fara illa út úr kreppunni Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 12. ágúst 2009 17:38 Köttur í leti. Mynd úr safni. Mynd/GVA „Það er voðalega mikið um það að núna að fólk er að losa sig við kettina sína," segir Ásbjörg Una Björnsdóttir, stjórnarmaður í Dýrahjálp Íslands. Ásbjörg segir ketti hafa farið illa út úr kreppunni. „Margir eru að flytja til útlanda í aðra vinnu og geta ekki tekið dýrin með sér. Svo eru margir sem hafa þurft að flytja í annað húsnæði, minnkað við sig, og mega ekki hafa kettina með," segir Ásbjörg. Hún vonast nú til þess að þessir ólánskettir fái nýtt heimili á laugardaginn, en þá stendur Dýrahjálp fyrir ættleiðingardegi tileinkaðan köttum í Garðheimum milli klukkan 12 og 18. Ásbjörg vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta og eignist nýjan fjölskyldumeðlim. Hún bendir á að svona ættleiðingardagur sé betri en hefðbundnar smáauglýsingar, því nýjum eigendum gefst kostur á að hitta dýrin og sjá hvort þau eigi með manni samleið. Alls verða rúmlega fjörutíu kettir í heimilisleit á ættleiðingardeginum. Dýrahjálp hefur áður aðstoðað fjölda dýra af öllum tegundum við að finna ný heimili, þar á meðal 155 hunda, 187 ketti og sex fiska. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Sjá meira
„Það er voðalega mikið um það að núna að fólk er að losa sig við kettina sína," segir Ásbjörg Una Björnsdóttir, stjórnarmaður í Dýrahjálp Íslands. Ásbjörg segir ketti hafa farið illa út úr kreppunni. „Margir eru að flytja til útlanda í aðra vinnu og geta ekki tekið dýrin með sér. Svo eru margir sem hafa þurft að flytja í annað húsnæði, minnkað við sig, og mega ekki hafa kettina með," segir Ásbjörg. Hún vonast nú til þess að þessir ólánskettir fái nýtt heimili á laugardaginn, en þá stendur Dýrahjálp fyrir ættleiðingardegi tileinkaðan köttum í Garðheimum milli klukkan 12 og 18. Ásbjörg vonar að sem flestir sjái sér fært að mæta og eignist nýjan fjölskyldumeðlim. Hún bendir á að svona ættleiðingardagur sé betri en hefðbundnar smáauglýsingar, því nýjum eigendum gefst kostur á að hitta dýrin og sjá hvort þau eigi með manni samleið. Alls verða rúmlega fjörutíu kettir í heimilisleit á ættleiðingardeginum. Dýrahjálp hefur áður aðstoðað fjölda dýra af öllum tegundum við að finna ný heimili, þar á meðal 155 hunda, 187 ketti og sex fiska.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Sjá meira