Aldrei sótt um leyfi til niðurrifs Ingimar Karl Helgason skrifar 15. apríl 2009 18:30 Aldrei var sótt um leyfi til að rífa húsið við Vatnsstíg 4. Tuttugu og tveir voru handteknir þar í morgun, fyrir húsbrot. Lögregla notaði vélsög á leið sinni inn í húsið og reif út glugga. Lögreglan beitti piparúða. Húsið hafði staðið autt í næstum tvö ár þegar hústökufólk kom að. Heimspekingur segir þetta átök milli þeirra sem vilja nýta það sem ónýtt er og hinna sem vilja vernda eignarrétt. Húsið við Vatnsstíg 4, milli Laugavegar og Hverfisgötu í Reykjavík, hafði verið mannlaust í hátt í tvö ár, þegar hústökufólk kom þangað fyrir fáum dögum. Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins, sem hann segist þó varla eiga skuldlaust, kærði hústökufólk til lögreglu fyrir húsbrot. Lögregla gaf fólkinu frest til klukkan fjögur í gær til að fara. Hún segist svo hafa komið að í morgun og boðið fólkinu útgöngu, annars yrði gripið til aðgerða: Lögregla handtók tuttugu og tvo. Fjórir voru utan við húsið en sextán þeirra í risinu. Lögregla beitti piparúða gegn fólkinu. Ekki eru allir sáttir við þessar aðgerðir lögreglunnar: Stuðningsmaður fólksins segir að dreift hafi verið röngum fréttum og þar sem fram hefði komið að aðgerðum lögreglu væri lokið. En margt var um manninn við Vatnsstíg í morgun og kom stundum til ryskinga milli fólksins og lögreglu. Tvisvar reyndu stuðningsmenn hústökufólksins að koma í veg fyrir að lögregla kæmist í burtu með hina handteknu. Nágranni sem fréttastofa ræddi við í dag, sagðist kunna betur við hústökufólkið heldur en dópista sem stundum hefðu haldið sig þarna í húsinu. Ágúst Friðgeirsson, eigandi, hefur vísað til þess að fólkið hafi verið þarna á sína ábyrgð, en af veru þess geti meðal annars stafað eldhætta. Hann hafi oft þurfti að beita sér til að koma útigangsfólki úr húsinu. Til hefur staðið að reisa glæsiíbúðir á reitnum en húsið hefur enn ekki verið rifið. Ágúst sagði í samtali við fréttastofu í dag að ekki hefði verið óskað eftir leyfi til niðurrifs. Allt málið hefði tafist vegna endalausra stjórnarskipta í borginni. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Aldrei var sótt um leyfi til að rífa húsið við Vatnsstíg 4. Tuttugu og tveir voru handteknir þar í morgun, fyrir húsbrot. Lögregla notaði vélsög á leið sinni inn í húsið og reif út glugga. Lögreglan beitti piparúða. Húsið hafði staðið autt í næstum tvö ár þegar hústökufólk kom að. Heimspekingur segir þetta átök milli þeirra sem vilja nýta það sem ónýtt er og hinna sem vilja vernda eignarrétt. Húsið við Vatnsstíg 4, milli Laugavegar og Hverfisgötu í Reykjavík, hafði verið mannlaust í hátt í tvö ár, þegar hústökufólk kom þangað fyrir fáum dögum. Ágúst Friðgeirsson, eigandi hússins, sem hann segist þó varla eiga skuldlaust, kærði hústökufólk til lögreglu fyrir húsbrot. Lögregla gaf fólkinu frest til klukkan fjögur í gær til að fara. Hún segist svo hafa komið að í morgun og boðið fólkinu útgöngu, annars yrði gripið til aðgerða: Lögregla handtók tuttugu og tvo. Fjórir voru utan við húsið en sextán þeirra í risinu. Lögregla beitti piparúða gegn fólkinu. Ekki eru allir sáttir við þessar aðgerðir lögreglunnar: Stuðningsmaður fólksins segir að dreift hafi verið röngum fréttum og þar sem fram hefði komið að aðgerðum lögreglu væri lokið. En margt var um manninn við Vatnsstíg í morgun og kom stundum til ryskinga milli fólksins og lögreglu. Tvisvar reyndu stuðningsmenn hústökufólksins að koma í veg fyrir að lögregla kæmist í burtu með hina handteknu. Nágranni sem fréttastofa ræddi við í dag, sagðist kunna betur við hústökufólkið heldur en dópista sem stundum hefðu haldið sig þarna í húsinu. Ágúst Friðgeirsson, eigandi, hefur vísað til þess að fólkið hafi verið þarna á sína ábyrgð, en af veru þess geti meðal annars stafað eldhætta. Hann hafi oft þurfti að beita sér til að koma útigangsfólki úr húsinu. Til hefur staðið að reisa glæsiíbúðir á reitnum en húsið hefur enn ekki verið rifið. Ágúst sagði í samtali við fréttastofu í dag að ekki hefði verið óskað eftir leyfi til niðurrifs. Allt málið hefði tafist vegna endalausra stjórnarskipta í borginni.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira