Innlent

Ræddu um hælisleitendur

Ragna Árnadóttir
Ragna Árnadóttir

Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, fundaði í gær með norrænum ráðherrum útlendingamála í Lardal í Noregi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu.

Á fundinum mun meðal annars hafa verið rætt um ólögráða börn sem sækja um hæli á Norðurlöndunum. Einnig var fjallað um álitaefni sem tengjast endursendingum hælisleitenda til Grikklands á grundvelli hins svokallaða Dyflinnarsamnings.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×