Innlent

Brotist inn í leikskólann Örk á Hvolsvelli

Brotist var inn í leikskólann Örk á Hvolsvelli aðfaranótt föstudagsins. Þaðan voru teknar tvær fartölvur og skjávarpi.

Þeir sem hafa orðið varir við mannaferðir í kringum leikskólann aðfaranótt föstudagsins eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á Hvolsvelli í síma 488-4110.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×