Kallar eftir tillögum frá Þingvallanefnd Óli Tynes skrifar 11. júlí 2009 19:03 Lögreglan á Selfossi biður þá sem fara til Þingvalla næstu daga að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá brunarústum Valhallar. Rannsókn er hafin á upptökum brunans, skýrslur hafa verið teknar af nokkrum starfmönnum hótelsins og vettvangsrannsókn verður framhaldið á mánudag. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skoðaði brunarústirnar í dag. Hún sagðist mundu leggja fyrir Þingvallanefnd að koma með tillögur um hvað gera skuli á staðnum. Það er ekki falleg sjón sem blasir þar sem áður stóð Hótel Valhöll. allt brunið og slökkviliðsmenn að taka til. Líklegra verður byrjað á því að rífa restina af hótelinu. Það sýndist reyndar sitt hverjum um Hótel Valhöll. Fyrir nokkrum árum var í umræðunni lagt til að þetta gamla saggabæli yrði hreinlega rifið, eins og það var orðað. Þeir sem svo voru þenkjandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því lengur. Það var ekki við neitt ráðið eftir að eldurinn kviknaði um fjögur leytið í gær. Fyrstu vísbendingar voru brunabjöllur sem fóru af stað þegar verið var að grilla í eldhúsinu. Eldur hafði komist í gufugleypi og læst sig í þakklæðningu. Gufugleypar eru oft fitugir að innan. Starfsmenn reyndu í fyrstu að finna hvar eldurinn logaði og fóru meðal annars upp á þak þar sem þeir gengu fram og aftur. Í leit að reyk og hita. Óljóst er hvort þeir hringdu slökkvilið fyrir þá könnun eða eftir að eldurinn gerði óþyrmilega vart við sig. Allavega sýndi starfsfólkið snör viðbrögð þegar það bjargaði fjórum stórum gaskútum út úr húsinu. En þegar slökkvilið kom á vettvang var húsið alelda og engu hægt að bjarga. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra kannaði vegsummerkin í dag. „Þetta er alveg hrikalega sjón og sorglegt að sjá hvernig húsið er farið. Valhöll er mikill hluti af þessum sögufrægastað." „Ég held að það sé nauðsynlegt að Þingvallanefnd skoði þetta. Ný nefnd verður skipuð eftir helgi og ég mun óska eftir að eiga fund með henni," segir forsætisráðherra. Valhöll var upphaflega byggð á Þingvöllum árið 1892 og flutt á núverandi stað árið 1929. Þar hefur því verið veitinga- og gistihús í eitthundrað og tíu ár. Húsið var í eigu ríkisins en það var einkafyrirtæki sem leigði reksturinn. Brunabótamat hússin er 280 milljónir króna en margvísleg önnur verðmæti töpuðust einnig. Úlfar Ingi Þórðarson hótelstjóri tók við rekstrinum í maí. Hann hafði lagt í mikinn kostnað og mikla vinnu við lagfæringar sem nú eru svartar rústir eins og annað. Tengdar fréttir Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08 Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15 Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15 Jóhanna skoðar vegsummerki eftir eldsvoðann Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom til Þingvalla í dag til að skoða vegsummerki eftir brunann í gær en ekki stendur steinn yfir steini af hinu fornfræga Hótel Valhöll. Slökkvilið og vinnuvélar vinna nú við að rífa niður þá veggi sem enn standa uppi og er brak úr húsinu flutt á brott jafnóðum. Rætt verður við Jóhönnu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11. júlí 2009 15:28 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Lögreglan á Selfossi biður þá sem fara til Þingvalla næstu daga að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá brunarústum Valhallar. Rannsókn er hafin á upptökum brunans, skýrslur hafa verið teknar af nokkrum starfmönnum hótelsins og vettvangsrannsókn verður framhaldið á mánudag. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skoðaði brunarústirnar í dag. Hún sagðist mundu leggja fyrir Þingvallanefnd að koma með tillögur um hvað gera skuli á staðnum. Það er ekki falleg sjón sem blasir þar sem áður stóð Hótel Valhöll. allt brunið og slökkviliðsmenn að taka til. Líklegra verður byrjað á því að rífa restina af hótelinu. Það sýndist reyndar sitt hverjum um Hótel Valhöll. Fyrir nokkrum árum var í umræðunni lagt til að þetta gamla saggabæli yrði hreinlega rifið, eins og það var orðað. Þeir sem svo voru þenkjandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því lengur. Það var ekki við neitt ráðið eftir að eldurinn kviknaði um fjögur leytið í gær. Fyrstu vísbendingar voru brunabjöllur sem fóru af stað þegar verið var að grilla í eldhúsinu. Eldur hafði komist í gufugleypi og læst sig í þakklæðningu. Gufugleypar eru oft fitugir að innan. Starfsmenn reyndu í fyrstu að finna hvar eldurinn logaði og fóru meðal annars upp á þak þar sem þeir gengu fram og aftur. Í leit að reyk og hita. Óljóst er hvort þeir hringdu slökkvilið fyrir þá könnun eða eftir að eldurinn gerði óþyrmilega vart við sig. Allavega sýndi starfsfólkið snör viðbrögð þegar það bjargaði fjórum stórum gaskútum út úr húsinu. En þegar slökkvilið kom á vettvang var húsið alelda og engu hægt að bjarga. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra kannaði vegsummerkin í dag. „Þetta er alveg hrikalega sjón og sorglegt að sjá hvernig húsið er farið. Valhöll er mikill hluti af þessum sögufrægastað." „Ég held að það sé nauðsynlegt að Þingvallanefnd skoði þetta. Ný nefnd verður skipuð eftir helgi og ég mun óska eftir að eiga fund með henni," segir forsætisráðherra. Valhöll var upphaflega byggð á Þingvöllum árið 1892 og flutt á núverandi stað árið 1929. Þar hefur því verið veitinga- og gistihús í eitthundrað og tíu ár. Húsið var í eigu ríkisins en það var einkafyrirtæki sem leigði reksturinn. Brunabótamat hússin er 280 milljónir króna en margvísleg önnur verðmæti töpuðust einnig. Úlfar Ingi Þórðarson hótelstjóri tók við rekstrinum í maí. Hann hafði lagt í mikinn kostnað og mikla vinnu við lagfæringar sem nú eru svartar rústir eins og annað.
Tengdar fréttir Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08 Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15 Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15 Jóhanna skoðar vegsummerki eftir eldsvoðann Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom til Þingvalla í dag til að skoða vegsummerki eftir brunann í gær en ekki stendur steinn yfir steini af hinu fornfræga Hótel Valhöll. Slökkvilið og vinnuvélar vinna nú við að rífa niður þá veggi sem enn standa uppi og er brak úr húsinu flutt á brott jafnóðum. Rætt verður við Jóhönnu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11. júlí 2009 15:28 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Horfði á ættarsetrið brenna í sjónvarpinu Hótel Valhöll var í eigu fjölskyldu Jóns Ragnarssonar veitingamans í um fjörutíu ár. Foreldrar hans þau Ragnar Jónsson og Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir eignuðust hótelið árið 1963 og var það í eigu fjölskyldunnar allt til ársins 2002 þegar íslenska ríkið keypti húsið. Það var því að vonum erfitt fyrir Jón að fylgjast með fréttum í kvöld þar sem hann horfði á Hótel Valhöll í ljósum logum. 10. júlí 2009 21:08
Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03
Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00
Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44
Valhöll brunnin til kaldra kola Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. 10. júlí 2009 19:15
Helgi Björns næstum fimmtugur í Valhöll „Hvað verð ég gamall? Ehhh, 49 ára. Ég er reyndar búinn að vera það í nokkur ár. Ég ætla að vera það áfram. Þetta er ágætur aldur," segir Helgi Björnsson sem á afmæli í dag og heldur upp á það með tónleikum í Valhöll. 10. júlí 2009 06:15
Jóhanna skoðar vegsummerki eftir eldsvoðann Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom til Þingvalla í dag til að skoða vegsummerki eftir brunann í gær en ekki stendur steinn yfir steini af hinu fornfræga Hótel Valhöll. Slökkvilið og vinnuvélar vinna nú við að rífa niður þá veggi sem enn standa uppi og er brak úr húsinu flutt á brott jafnóðum. Rætt verður við Jóhönnu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11. júlí 2009 15:28
Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32
Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27
Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45
Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41
Brunabjalla fór tvisvar í gang áður en brugðist var við Kristján Gunnarsson ákvað að bregða sér í huggulegan hádegisverð í Valhöll í dag ásamt konu sinni og erlendum vinum þeirra. Þegar aðalrétturinn hafði runnið niður byrjuðu eldvarnarbjöllurnar að hringja. 10. júlí 2009 20:07
Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03
Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33
Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01