Íslenski boltinn

Valsmenn unnu frækinn sigur á KR-ingum

Valsmenn sýndu gríðarlegan karakter þegar þeir unnu 3-4 sigur gegn KR í Pepsi-deild karla eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum.

Nánari umfjöllun birtist á vísir síðar í kvöld með viðtölum og tölfræði.

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá leik KR og Vals í 11. umferð Pepsi-deildar karla.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: KR - Valur.

Það er einnig hægt að nálgast Boltavaktina í Vodafone Live! farsímaþjónustunni.
































Fleiri fréttir

Sjá meira


×