Benitez: Leikmenn svöruðu mörgum spurningum í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2009 16:30 Benitez var líflegur á hliðarlínunni í dag. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hældi sínum mönnum á hvert reipi eftir frábæran sigur á Englandsmeisturum Man. Utd. Þungu fargi var líka létt af Benitez enda hafði Liverpool tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik dagsins. „Leikmenn sýndu gríðarlegan karakter og stuðningsmennirnir fylktu sér á bak við liðið. Við vorum tólf á vellinum í dag," sagði Benitez.' „Hugarfarið var gott og allir voru að vinna saman. Allt frá markverðinum til stuðningsmannanna. Leikmennirnir svöruðu mörgum spurningum í dag. Það var mikilvægast af öllu," sagði Benitez sem ætlar að halda sér á jörðinni þrátt fyrir sigurinn. „Við verðum að halda áfram og megum ekki vera of ánægðir með okkur eftir þennan leik. Það er annar leikur á miðvikudag," sagði Rafa og bætti við. „Þetta lið er betra en margir halda og það sýndi þann karakter og styrk sem það býr yfir í dag. Ég var ekki reiður yfir umfjölluninni sem var um mig fyrir leikinn og reyndi bara að halda mínu striki í vinnunni. Eina leiðin til að breyta umræðunni er að vinna leiki." Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hældi sínum mönnum á hvert reipi eftir frábæran sigur á Englandsmeisturum Man. Utd. Þungu fargi var líka létt af Benitez enda hafði Liverpool tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik dagsins. „Leikmenn sýndu gríðarlegan karakter og stuðningsmennirnir fylktu sér á bak við liðið. Við vorum tólf á vellinum í dag," sagði Benitez.' „Hugarfarið var gott og allir voru að vinna saman. Allt frá markverðinum til stuðningsmannanna. Leikmennirnir svöruðu mörgum spurningum í dag. Það var mikilvægast af öllu," sagði Benitez sem ætlar að halda sér á jörðinni þrátt fyrir sigurinn. „Við verðum að halda áfram og megum ekki vera of ánægðir með okkur eftir þennan leik. Það er annar leikur á miðvikudag," sagði Rafa og bætti við. „Þetta lið er betra en margir halda og það sýndi þann karakter og styrk sem það býr yfir í dag. Ég var ekki reiður yfir umfjölluninni sem var um mig fyrir leikinn og reyndi bara að halda mínu striki í vinnunni. Eina leiðin til að breyta umræðunni er að vinna leiki."
Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira