Íslendingar mega ekki gleyma því hvernig valdi var misbeitt Höskuldur Kári Schram skrifar 25. október 2009 13:24 Ólafur Ragnar segir það slæmt ef Íslendingar geti misnotað stöðu sína með þeim hætti sem gert var. Mynd/ GVA Íslendingar mega aldrei gleyma því hvernig Hollendingar og Bretar misbeittu Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til að ná sínu fram í Icesave deilunni. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands. Bretar og Hollendingar komu í veg fyrir að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki fyrir endurskoðun á efnhagsáætlun Íslands vegna Icesave málsins. Endurskoðun sjóðsins tafðist í átta mánuði en fyrir liggur að endurskoðunin verði tekin á dagskrá á miðvikudag. Engin erlend lán hafa borist til íslands síðan í nóvember vegna þessa. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það sé slæmt ef tvo ríki geta misnotað sæti sitt í stjórnum alþjóðlegra stofnana með þessu hætti. „Ég held þess vegna að það sé mikilvægt þó vonandi sé að nást niðurstaða í þessu icesave máli að það sé mikilvægt að við gleymum ekki því hvernig þetta mál var í raun og veru. Að við segjum öðrum þjóðum líka frá því hvernig Bretar og Hollendingar misbeittu stöðu sinni innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ólafur Ragnar segir þó að markmiðið eigi ekki að vera það að Íslendingar nái sér niðri á Bretum og Hollendingum. „Heldur fyrst og fremst að vara við því að alþjóðlegar stofnanir þar sem öll ríki heims eiga að sitja við sama borð séu misnotaðar með þessum hætti. Ég veit að af samtölum mínum að mörgum starfsmönnum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var ekki vel við það" segir Ólafur Ragnar Grímsson . Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Íslendingar mega aldrei gleyma því hvernig Hollendingar og Bretar misbeittu Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til að ná sínu fram í Icesave deilunni. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands. Bretar og Hollendingar komu í veg fyrir að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki fyrir endurskoðun á efnhagsáætlun Íslands vegna Icesave málsins. Endurskoðun sjóðsins tafðist í átta mánuði en fyrir liggur að endurskoðunin verði tekin á dagskrá á miðvikudag. Engin erlend lán hafa borist til íslands síðan í nóvember vegna þessa. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það sé slæmt ef tvo ríki geta misnotað sæti sitt í stjórnum alþjóðlegra stofnana með þessu hætti. „Ég held þess vegna að það sé mikilvægt þó vonandi sé að nást niðurstaða í þessu icesave máli að það sé mikilvægt að við gleymum ekki því hvernig þetta mál var í raun og veru. Að við segjum öðrum þjóðum líka frá því hvernig Bretar og Hollendingar misbeittu stöðu sinni innan Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Ólafur Ragnar segir þó að markmiðið eigi ekki að vera það að Íslendingar nái sér niðri á Bretum og Hollendingum. „Heldur fyrst og fremst að vara við því að alþjóðlegar stofnanir þar sem öll ríki heims eiga að sitja við sama borð séu misnotaðar með þessum hætti. Ég veit að af samtölum mínum að mörgum starfsmönnum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var ekki vel við það" segir Ólafur Ragnar Grímsson .
Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira