Fimm látnir eftir fjöldamorð í Sydney 19. júlí 2009 16:10 Harmleikur í Sydney Fimm manns, þar á meðal tvö börn, liggja í valnum eftir skelfilegt fjöldamorð í heimahúsi í Sydney í Ástralíu. Talið er að fólkið hafi verið barið til dauða af tilefnislausu. Lögregla segir að fórnarlömbin sem fundust í húsinu séu líklegast fjögurra manna fjölskylda og einn kvenkyns ættingi. „Áverkarnir á fólkinu eru skelfilegir," sagði yfirlögregluþjónninn Geoff Beresford. „Þetta eru allt ljótir áverkar á efri hluta líkamans og höfði, sem gerir okkur erfitt fyrir þegar kemur að því að bera kennsl á líkin." Hann segir að um mjög ofbeldisfulla árás sé að ræða sem ferð hafi verið af nokkurri nákvæmni. Lögregla telur að hinir látnu séu 45 ára karlmaður, 43 ára gömul kona hans, synir þeirra, tólf og níu ára og systir konunnar sem er 39 ára. Hún hefur ekki gefið upp nöfn hinna látnu en samkvæmt erlendum miðlum voru tveir af hinum látnu hjónin Min Lin og kona hans Yun Li Lin en þau eru bæði fædd í Kína. Í upphafi var talið að um morð og sjálfsvíg hafi verið að ræða, mögulega heimilisofbeldi, en nú hefur sá möguleiki verið útilokaður og viðurkennir yfirlögregluþjónninn að lögregla reyni nú hvað þeir geta að finna einhvern sem hafði ástæðu til að vinna slíkt voðaverk. Nágranni fjölskyldunnar, Pamela Burgess, segir að að fjölskyldan hafi verið vinaleg og börnin þeirra gengið í hverfisskólann. Fólkið hafi verið ósköp venjulegt fólk. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Fimm manns, þar á meðal tvö börn, liggja í valnum eftir skelfilegt fjöldamorð í heimahúsi í Sydney í Ástralíu. Talið er að fólkið hafi verið barið til dauða af tilefnislausu. Lögregla segir að fórnarlömbin sem fundust í húsinu séu líklegast fjögurra manna fjölskylda og einn kvenkyns ættingi. „Áverkarnir á fólkinu eru skelfilegir," sagði yfirlögregluþjónninn Geoff Beresford. „Þetta eru allt ljótir áverkar á efri hluta líkamans og höfði, sem gerir okkur erfitt fyrir þegar kemur að því að bera kennsl á líkin." Hann segir að um mjög ofbeldisfulla árás sé að ræða sem ferð hafi verið af nokkurri nákvæmni. Lögregla telur að hinir látnu séu 45 ára karlmaður, 43 ára gömul kona hans, synir þeirra, tólf og níu ára og systir konunnar sem er 39 ára. Hún hefur ekki gefið upp nöfn hinna látnu en samkvæmt erlendum miðlum voru tveir af hinum látnu hjónin Min Lin og kona hans Yun Li Lin en þau eru bæði fædd í Kína. Í upphafi var talið að um morð og sjálfsvíg hafi verið að ræða, mögulega heimilisofbeldi, en nú hefur sá möguleiki verið útilokaður og viðurkennir yfirlögregluþjónninn að lögregla reyni nú hvað þeir geta að finna einhvern sem hafði ástæðu til að vinna slíkt voðaverk. Nágranni fjölskyldunnar, Pamela Burgess, segir að að fjölskyldan hafi verið vinaleg og börnin þeirra gengið í hverfisskólann. Fólkið hafi verið ósköp venjulegt fólk.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira