Innlent

Í tveimur útköllum samtímis

Dönsk þyrla þurfti að aðstoða Landhelgisgæsluna.
Dönsk þyrla þurfti að aðstoða Landhelgisgæsluna. Mynd/ Vilhelm

Um svipað leyti og Landhelgisgæslan fór af stað til að sækja illa slasaðan ferðamann á Gæsavatnaleið barst henni beiðni utan af landi að sækja mjög veika konu sem þurfti að komast undir læknishendur. Landhelgisgæslan hefur þó einungis yfir einni þyrlu að ráða og þurfti því aðstoð frá dönsku varðskipi. Fór svo að dönsk þyrla sótti veiku konuna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×