Hugleikur aftur í Símaskrána 26. maí 2009 07:00 Hugleikur er mættur aftur með framhald myndasögunnar úr síðustu Símaskrá. Mynd/GVA „Mér fannst ég ekki vera búinn að klára þessar persónur," segir Hugleikur Dagsson, sem hefur annað árið í röð samið myndasögu fyrir Símaskrána. „Ég reyndi að gera þetta eins sjálfstætt framhald og ég gat en sagan er samt framhald af atburðum fyrri bókar." Nýja sagan, sem heitir Garðarshólmi - önnur skorpa, segir frá því hvernig pilturinn Knútur öðlast ofurkrafta og verður þrumuguðinn Þór. „Ég stal þarna pælingum úr Marvel-myndasögum og He-Man-teiknimyndunum," segir Hugleikur. Inn í söguna fléttast síðan einelti sem vinkona Knútar, Hrafnhildur, verður fyrir. „Sagan segir frá því hvernig hann bregst við því, hvort hann á að verja hana eða þykjast ekki þekkja hana. Þarna er snert á þessu frumskógarlögmáli sem gengur í öllum skólum heimsins." Einnig er í Símaskránni smásaga um veðurfræðing, kallaður Stinni Stinningskaldi, sem er hættur að hafa rétt fyrir sér. Jólakötturinn kemur jafnframt við sögu á nýjan leik. Núna hefur hann verið vistaður í Húsdýragarðinum, þar sem síðasta saga endaði, sem er núna fullur af goðsagnaskepnum. „Það hefur ekki endilega jákvæð áhrif á land og þjóð að læsa inni goðsagnaskepnur," segir Hugleikur og bætir við að Eurovision og Snorra-Edda fái einnig sitt pláss í sögunni. Síðasta myndasaga Hugleiks hitti rækilega í mark og var ólíklegasta fólk farið að lesa Símaskrána spjaldanna á milli. „Það var ákveðin afsökun fyrir mig til að gera eitthvað sem var ekki kúk- og piss-brandarar," segir hann. „Mér fannst auðveldara að skrifa þannig því ég hélt alltaf að það væri svo auðvelt að vera dóni. Núna er auðveldara að fara hina leiðina." - fb Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
„Mér fannst ég ekki vera búinn að klára þessar persónur," segir Hugleikur Dagsson, sem hefur annað árið í röð samið myndasögu fyrir Símaskrána. „Ég reyndi að gera þetta eins sjálfstætt framhald og ég gat en sagan er samt framhald af atburðum fyrri bókar." Nýja sagan, sem heitir Garðarshólmi - önnur skorpa, segir frá því hvernig pilturinn Knútur öðlast ofurkrafta og verður þrumuguðinn Þór. „Ég stal þarna pælingum úr Marvel-myndasögum og He-Man-teiknimyndunum," segir Hugleikur. Inn í söguna fléttast síðan einelti sem vinkona Knútar, Hrafnhildur, verður fyrir. „Sagan segir frá því hvernig hann bregst við því, hvort hann á að verja hana eða þykjast ekki þekkja hana. Þarna er snert á þessu frumskógarlögmáli sem gengur í öllum skólum heimsins." Einnig er í Símaskránni smásaga um veðurfræðing, kallaður Stinni Stinningskaldi, sem er hættur að hafa rétt fyrir sér. Jólakötturinn kemur jafnframt við sögu á nýjan leik. Núna hefur hann verið vistaður í Húsdýragarðinum, þar sem síðasta saga endaði, sem er núna fullur af goðsagnaskepnum. „Það hefur ekki endilega jákvæð áhrif á land og þjóð að læsa inni goðsagnaskepnur," segir Hugleikur og bætir við að Eurovision og Snorra-Edda fái einnig sitt pláss í sögunni. Síðasta myndasaga Hugleiks hitti rækilega í mark og var ólíklegasta fólk farið að lesa Símaskrána spjaldanna á milli. „Það var ákveðin afsökun fyrir mig til að gera eitthvað sem var ekki kúk- og piss-brandarar," segir hann. „Mér fannst auðveldara að skrifa þannig því ég hélt alltaf að það væri svo auðvelt að vera dóni. Núna er auðveldara að fara hina leiðina." - fb
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira