Guðmundur í Byrginu ákærður fyrir stórfelld fjársvik Helga Arnardóttir. skrifar 7. október 2009 18:34 Ákæra hefur verið gefin út á hendur Guðmundi Jónssyni betur þekktum sem Guðmundi í Byrginu fyrir að svíkja undan skatti og að draga sér hátt í 10 milljónir króna þegar hann var forstöðumaður Byrgisins. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur rannsakað meint fjársvik Guðmundar Jónssonar í rúm tvö ár. Nú hefur samkvæmt heimildum fréttastofu verið gefin út ákæra á hendur honum þar er hann ákærður fyrir stórfelld skattalaga- og auðgunarbrot. Hann á að hafa dregið að sér hátt í 10 milljónir króna þegar hann var forstöðumaður hjá meðferðarheimilinu Byrginu, áður en fréttaskýringaþáttur Kompáss svipti hulunni af starfseminni þar í lok árs 2006. Einnig á hann að hafa svikið undan skatti en Byrgið var að stærstum hluta rekið fyrir opinbert fé. Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Guðmundur var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti Íslands í byrjun desember í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum sem höfðu verið skjólstæðingar hans í Byrginu. Héraðsdómur hafði áður dæmt Guðmund í þriggja ára fangelsi. Fréttastofa hefur ekki náð í Hilmar Baldursson lögmann hans vegna málsins. Guðmundur hóf afplánun á Litla hrauni í lok maí í vor. Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur Guðmundi Jónssyni betur þekktum sem Guðmundi í Byrginu fyrir að svíkja undan skatti og að draga sér hátt í 10 milljónir króna þegar hann var forstöðumaður Byrgisins. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur rannsakað meint fjársvik Guðmundar Jónssonar í rúm tvö ár. Nú hefur samkvæmt heimildum fréttastofu verið gefin út ákæra á hendur honum þar er hann ákærður fyrir stórfelld skattalaga- og auðgunarbrot. Hann á að hafa dregið að sér hátt í 10 milljónir króna þegar hann var forstöðumaður hjá meðferðarheimilinu Byrginu, áður en fréttaskýringaþáttur Kompáss svipti hulunni af starfseminni þar í lok árs 2006. Einnig á hann að hafa svikið undan skatti en Byrgið var að stærstum hluta rekið fyrir opinbert fé. Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Guðmundur var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti Íslands í byrjun desember í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum sem höfðu verið skjólstæðingar hans í Byrginu. Héraðsdómur hafði áður dæmt Guðmund í þriggja ára fangelsi. Fréttastofa hefur ekki náð í Hilmar Baldursson lögmann hans vegna málsins. Guðmundur hóf afplánun á Litla hrauni í lok maí í vor.
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Sjá meira