Tekjuháir fái ekki barnabætur 24. apríl 2009 17:15 Ágúst Ólafur Ágústsson, fráfarandi þingmaður, er formaður nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum. Róttækar breytingar verða á opinberum greiðslum til barnafjölskyldna nái tillögur sem nefnd um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum kynnti í dag nær fram að ganga. Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður nefndarinnar, segir að nýja kerfi myndi bæta stöðu lágtekjufólks og millitekjufólks. Nefndin vill taka upp sérstakar barnatryggingar en leggja þess í stað niður barnabætur, barnalífeyri, mæðra- og feðralaun og aðrar greiðslur hins opinbera til barnafjölskyldna. Ágúst Ólafur segir að markmiðið með tillögunum sé að útrýma fátæk barnafjölskyldna. Barnatryggingar muni aukast til mun til þeirra einstaklinga sem hvað mesta þurfa á þeim halda. Þar á hann meðal annars við atvinnulausa, lágtekjufólk og barnmargar fjölskyldur. Tekjuháir hætta að fá barnabætur Ágúst Ólafur segir að heildarkostnaðurinn við kerfisbreytinguna verði sá hinn sami og í núgildandi kerfi. Nefndin leggi til að fólk með háar eða frekar háar tekjur hætti að fá barnabætur svo meira verði til ráðstöfunar fyrir þá sem neðar eru í tekjustiganum. „Með þessu verður kerfið bæði réttlátara og skynsamlegra út frá þeirri stöðu sem þjóðarbúið er í. Hagur barnafjölskyldna mun almennt vænkast til muna. Sem dæmi mun einstætt foreldri með um 250.000 krónur í laun og tvö börn fá um 64.000 krónur á mánuði í barnatryggingu."Framsæknar tillögur í sifjamálum Tillögur nefndarinnar í sifjamálum er ekki síður framsæknar, að mati Ágústs Ólafs. Lagt er til að hin svokallaða dómaraheimild verði lögfest en þá gætu dómstólar dæmt sameiginlega forsjá en þeir geta það ekki núna. „Maður sem telji sig vera föður barns mun geta höfðað ógildingar eða vefengingarmál þegar um feðrað barn er að ræða en það er ekki hægt núna." Þá eru lagðar til ýmsar breytingar á fræðslumálum og umgengismálum. „Með þessu værum við að stíga stór skref í átt að jafnrétti og tryggja að hagsmunir barnsins séu alltaf í öndvegi," segir Ágúst Ólafur og bætir við að Íslendingar hafi verið eftirbátar annarra þjóða þegar kemur að mörgu í barnarétti. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Róttækar breytingar verða á opinberum greiðslum til barnafjölskyldna nái tillögur sem nefnd um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum kynnti í dag nær fram að ganga. Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður nefndarinnar, segir að nýja kerfi myndi bæta stöðu lágtekjufólks og millitekjufólks. Nefndin vill taka upp sérstakar barnatryggingar en leggja þess í stað niður barnabætur, barnalífeyri, mæðra- og feðralaun og aðrar greiðslur hins opinbera til barnafjölskyldna. Ágúst Ólafur segir að markmiðið með tillögunum sé að útrýma fátæk barnafjölskyldna. Barnatryggingar muni aukast til mun til þeirra einstaklinga sem hvað mesta þurfa á þeim halda. Þar á hann meðal annars við atvinnulausa, lágtekjufólk og barnmargar fjölskyldur. Tekjuháir hætta að fá barnabætur Ágúst Ólafur segir að heildarkostnaðurinn við kerfisbreytinguna verði sá hinn sami og í núgildandi kerfi. Nefndin leggi til að fólk með háar eða frekar háar tekjur hætti að fá barnabætur svo meira verði til ráðstöfunar fyrir þá sem neðar eru í tekjustiganum. „Með þessu verður kerfið bæði réttlátara og skynsamlegra út frá þeirri stöðu sem þjóðarbúið er í. Hagur barnafjölskyldna mun almennt vænkast til muna. Sem dæmi mun einstætt foreldri með um 250.000 krónur í laun og tvö börn fá um 64.000 krónur á mánuði í barnatryggingu."Framsæknar tillögur í sifjamálum Tillögur nefndarinnar í sifjamálum er ekki síður framsæknar, að mati Ágústs Ólafs. Lagt er til að hin svokallaða dómaraheimild verði lögfest en þá gætu dómstólar dæmt sameiginlega forsjá en þeir geta það ekki núna. „Maður sem telji sig vera föður barns mun geta höfðað ógildingar eða vefengingarmál þegar um feðrað barn er að ræða en það er ekki hægt núna." Þá eru lagðar til ýmsar breytingar á fræðslumálum og umgengismálum. „Með þessu værum við að stíga stór skref í átt að jafnrétti og tryggja að hagsmunir barnsins séu alltaf í öndvegi," segir Ágúst Ólafur og bætir við að Íslendingar hafi verið eftirbátar annarra þjóða þegar kemur að mörgu í barnarétti.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira