Innlent

Ákærður fyrir að bíta lögreglumann

Karlmaður um þrítugt hefur verið ákærður fyrir að hafa bitið lögreglumann við skyldustörf í fangaklefa lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í Reykjavík þann 27. september síðastliðinn. Maðurinn er ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni en málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×