Lífið

Megan Fox líður eins og gleðikonu

Megan Fox finnst svolítið ósmekklegt að gera sér upp kærleika fyrir framan myndavélarnar.
Megan Fox finnst svolítið ósmekklegt að gera sér upp kærleika fyrir framan myndavélarnar.
Megan Fox ofurleikkona segir í viðtali við tímaritið GQ að hún upplifi sig oft í hlutverki gleðikonu.

„Þegar maður hugsar út í það þá erum við leikarar eins og vændiskonur. Við fáum borgað fyrir að gera okkur upp þrár og kærleika. Fólk greiðir peninga fyrir að sjá okkur kyssa hinn eða þennan og gera hluti sem fólk myndi undir venjulegum kringumstæðum ekki gera með neinum öðrum en maka," segir Megan Fox.

Hún segir að sér finnist þetta í raun og veru ósmekklegt. Hún segist jafnframt vera þreytt á því að vera með kynbombuímyndina á sér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.