Lífið

Tíkin Caty von Oxsalis bar af á hundasýningu í Víðidal

Metþáttaka var á hundsýningu HRFÍ í reiðhöllinn í Víðidal Yfir 800 hundar voru skráðir til keppni og sýningar og mikill fjöldi áhorfenda mætti til að fylgjast með öllum þessum glæsilegu hundum sem þarna voru sýndir og kepptu til verðlauna.

Besti hundur sýningar Tíkin Caty von Oxsalis, fædd 1. febrúar 2006, eigandi Arna Rúnarsdóttir en á myndinni eru; Hnas van den Berg frá Hollandi, Frank Kane frá Englandi, Lára Birgisdóttir, Arna Rúnarsdóttir og Jóna Th Viðarsdóttir formaður HRFÍ.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.