Innlent

Sendinefnd AGS væntanleg

Mark Flanagan, yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins  gagnvart Íslandi.
Mark Flanagan, yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart Íslandi. Mynd/GVA
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kemur til Íslands í næstu viku til viðræðna við ríkisstjórnina og fleiri. Nefndin hyggst beina athygli sinni að endurreisn fjármálakerfisins og ræða um aðra endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og sjóðsins.

Mark Flangan fer sem fyrir nefndinni sem hyggst dvelja hér á landi dagana 1. til 14. desember. Í lok heimsóknarinnar verður boðað til fundar með fréttamönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×