Innlent

Heldur sonum sínum fram að réttarhöldum

Borghildur ásamt sonum sínum.
Borghildur ásamt sonum sínum.

Borghildur Guðmundsdóttir, sem gert var að fara til Bandaríkjanna með syni sína tvo um helgina, heldur forræði yfir þeim fram til 15. október. Þá hefur verið ákveðið að réttað verði í forræðismáli hennar og fyrrum eiginmanns hennar, Richards Colby Busching.

Dómari í Kentucy-fylki í Bandaríkjunum hafnaði á þriðjudag kröfum föður drengjanna um bráðabirgðaforræði fram að réttar­höldunum. Borghildur mun því hafa drengina hjá sér næstu mánuði. Þeir hafa báðir hafið nám í Kentucky.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×