Innlent

Nokkur hundruð á Austurvelli

Nokkur hundruð manns komu saman á 19. mótmælafundi Radda fólksins á Austurvelli fyrr í dag. Elísabet Jónsdóttir ellilífeyrisþegi og Ágúst Guðmundsson leikstjóri ávörpuðu fundinn. Fundurinn fór friðsamlega fram og þurfti lögregla ekki að hafa afskipti af fundargestum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×