Innlent

Strokufanginn fundinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tveir fangar struku af Litla-Hrauni i kvöld en náðust fljótlega aftur.
Tveir fangar struku af Litla-Hrauni i kvöld en náðust fljótlega aftur.
Fanginn sem strauk af Litla Hrauni laust eftir klukkan sex í kvöld er fundinn. Hann fannst á Eyrarbakka um tveimur tímum eftir að hann strauk. Fanginn stökk ásamt félaga sínum yfir girðingu við fangelsið og komst þannig á brott. Félagi mannsins náðist strax en fangaverðir og lögreglumenn hófu samstundis leit að hinum fanganum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×