Innlent

Fæðingarmet sett á Landspítalanum

Fæðingarmet hefur verið sett á Landspítalanum. Þar hafði í gær verið tekið á móti 3.785 börnum á árinu. Fæðingarmet var síðast sett á spítalanum fyrir ári en þá fæddust 3.749 börn á spítalanum.

Þetta gerist á sama tíma og íbúum með lögheimili hér á landi hefur fækkað um ríflega tvö þúsund á einu ári. Íbúafjöldi var tæplega 320 þúsund 1. desember síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×