Innlent

Tendruðu blys á Austurvelli

Frá Austurvelli í dag.
Frá Austurvelli í dag. MYND/Pjetur
Um hundrað manns komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag og kveiktu á rauðum Bengalblysum. Að uppákomunni stóðu nokkrir hópar, þar á meðal InDefense hópurinn og var hugsunin að sýna fram á andstöðu almennings við að Alþingi samþykki ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×