Innlent

Fundu 230 kannabisplöntur og landa

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Fíkniefnalögreglan stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í fyrrakvöld og voru nokkrir handteknir. Við húsleit í Breiðholti fundust 200 plöntur í ræktun og þar fannst einnig landi og bruggtæki. Í hinu tilvikinu fundust 30 plöntur. Lögreglan hefur á þesu ári upprætt margfalt fleiri kannabisplöntur en nokkru sinni fyrr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×