Innlent

Össur fær lyklana í fyrramálið

Össur Skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson

Össur Skarphéðinsson mun taka við lyklavöldum í Utanríkisráðuneytinu af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur klukkan 11:00 í fyrramálið. Össur sest þá í stól utanríkisráðherra en mun einnig gegna embætti iðnaðarráðherra.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×