Aðgerðir öfgahóps gætu stuðlað að dreifingu erfðabreytts byggs Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. ágúst 2009 13:07 Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni. Mynd/Vilhelm „Það sem þeir gera þarna, og hvernig þeir skilja við reitinn, er nákvæmlega það sem okkur ber ekki að gera" segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni, um öfgahóp sem olli stórskemmdum á tilraunaræktun fyrirtækisins í Gunnarsholti. Hópurinn, sem kennir sig við Illgresi, réðst gegn ræktun ORF á erfðabreyttu byggi, meðal annars vegna þeirrar hættu sem hópurinn vill meina að umhverfinu og dýrum stafi af slíkum tilraunum. Hluti hættunnar sem almennt er talin stafa af erfðabreyttri ræktun er sú að erfðabreyttar plöntur dreifi sér um náttúruna. Því er leyfi ORF til ræktunarinnar bundið þeim skilyrðum að byggið sé einangrað, meðal annars með sérstakri aðgæslu við sáningu, skýli fyrir fuglum, hafravarðbelti umhverfis byggreitinn og hreinlæti við meðferð verkfæra. Slíkri aðgæslu var ekki fyrir að fara við vinnubrögð Illgresis að sögn sérfræðinga. „Ef þeir hafa áhyggjur af náttúrunni og að þetta sé ekki nógu afmarkað ættu þeir ekki að ganga um eins og þeir gerðu," segir Björn. Hann telur hópinn ekki hafa haft mikla þekkingu á því sem hann var að gera, enda tætti hann upp hafravarðbeltið umhverfis reitinn rétt eins og erfðabreytta byggið. Jónatan Hermannsson, lektor við Landbúnaðarháskólann, tekur undir að þarna hafi verið óvarlega gengið um og telur aðgerðirnar bera þversögn í skoðunum hópsins vitni. Tengdar fréttir Íslenskur öfgahópur veldur nýsköpunarfyrirtæki milljóna tjóni „Við erum náttúrulega slegin yfir þessu," segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni. Allt bygg í reit ORF í Gunnarsholti hefur verið eyðilagt. Um skemmdarverk er að ræða, en verknaðurinn var unninn í nótt eða í morgun. 19. ágúst 2009 15:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
„Það sem þeir gera þarna, og hvernig þeir skilja við reitinn, er nákvæmlega það sem okkur ber ekki að gera" segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni, um öfgahóp sem olli stórskemmdum á tilraunaræktun fyrirtækisins í Gunnarsholti. Hópurinn, sem kennir sig við Illgresi, réðst gegn ræktun ORF á erfðabreyttu byggi, meðal annars vegna þeirrar hættu sem hópurinn vill meina að umhverfinu og dýrum stafi af slíkum tilraunum. Hluti hættunnar sem almennt er talin stafa af erfðabreyttri ræktun er sú að erfðabreyttar plöntur dreifi sér um náttúruna. Því er leyfi ORF til ræktunarinnar bundið þeim skilyrðum að byggið sé einangrað, meðal annars með sérstakri aðgæslu við sáningu, skýli fyrir fuglum, hafravarðbelti umhverfis byggreitinn og hreinlæti við meðferð verkfæra. Slíkri aðgæslu var ekki fyrir að fara við vinnubrögð Illgresis að sögn sérfræðinga. „Ef þeir hafa áhyggjur af náttúrunni og að þetta sé ekki nógu afmarkað ættu þeir ekki að ganga um eins og þeir gerðu," segir Björn. Hann telur hópinn ekki hafa haft mikla þekkingu á því sem hann var að gera, enda tætti hann upp hafravarðbeltið umhverfis reitinn rétt eins og erfðabreytta byggið. Jónatan Hermannsson, lektor við Landbúnaðarháskólann, tekur undir að þarna hafi verið óvarlega gengið um og telur aðgerðirnar bera þversögn í skoðunum hópsins vitni.
Tengdar fréttir Íslenskur öfgahópur veldur nýsköpunarfyrirtæki milljóna tjóni „Við erum náttúrulega slegin yfir þessu," segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni. Allt bygg í reit ORF í Gunnarsholti hefur verið eyðilagt. Um skemmdarverk er að ræða, en verknaðurinn var unninn í nótt eða í morgun. 19. ágúst 2009 15:16 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fleiri fréttir Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Sjá meira
Íslenskur öfgahópur veldur nýsköpunarfyrirtæki milljóna tjóni „Við erum náttúrulega slegin yfir þessu," segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni. Allt bygg í reit ORF í Gunnarsholti hefur verið eyðilagt. Um skemmdarverk er að ræða, en verknaðurinn var unninn í nótt eða í morgun. 19. ágúst 2009 15:16
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent