Innlent

Meintur brennuvargur bíður enn yfirheyrslu

MYND/Villi
Maðurinn sem var handtekinn í gær í tengslum við bruna á Tryggvagötu hefur enn ekki verið yfirheyrður. Maðurinn var handtekinn fljótlega eftir að það kviknaði í húsinu en grunur leikur á að kveikt hafi verið í. Töluvert tjón varð á húsinu en engan sakaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×