Brasilíufangi: Smyglaði dópi vegna fíkniefnaskuldar Andri Ólafsson skrifar 5. maí 2009 03:00 20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem var handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smygl-ferðina til að greiða dópskuld hér á íslandi. Hinn handtekni heitir Ragnar Erling Hermannsson, 25 ára einhleypur og atvinnulaus Reykvíkingur. Hann kom til Brasilíu þann 10. apríl síðast liðinn og hélt til borgarinnar Fortalesa í norðaustur Brasilíu. Þar dvaldi hann í nokkra daga áður en hann hélt til borgarinnar Recife. Það var á flugvellinum þar sem Ragnar var handtekinn á föstudaginn, með um 6 kíló af kókaíni í fórum sínum.Málið eitt það stærsta sem upp hefur komið í borginni um nokkurt skeið en 20 ára fangelsisvist gæti beðið Ragnars.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Brasilíu lenti ragnar í fíkniefnaskuld á íslandi. Honum var þá boðið að greiða skuldina með því sækja kókaín til Brasilíu og smygla því til Íslands.Ragnar hefur sagt lögreglunni að ef hann gerði þetta ekki yrði hann drepinn.Ragnar er nú vistaður í Costel fangelsinu sem er alræmt fyrir slæman aðbúnað og fangauppreisnir.Ragnar er fjórði íslendingurinn sem er handtekinn fyrir fíkniefnamisferli í Brasilíu á síðastliðnum fjórum árum.Hlynur Smári Sigurðarson er einn þeirra sem hefur upplifða vítisvist í Brasilíu og segir hann að Ragnars bíði erfið dvöl í brasilísku fangelsi.Fréttirnir af handtöku Ragnars eru fjölskyldu hans mikið áfall. Faðir hans sagði í samtali við fréttastofu í dag að fjölskyldan væri í losti eftir að hafa fengið þessi tíðindi. Ragnar hefði villst af leið undafarin ár. hann hefði leiðst út í fíkniefni og þetta væri afleiðing þess. Tengdar fréttir Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38 Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49 Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
20 ára fangelsisvist bíður 25 ára íslendings sem var handtekinn var í Brasilíu á föstudaginn með mikið magn af sterku kókaíni. Lögregla þar í landi segir hann hafa farið í smygl-ferðina til að greiða dópskuld hér á íslandi. Hinn handtekni heitir Ragnar Erling Hermannsson, 25 ára einhleypur og atvinnulaus Reykvíkingur. Hann kom til Brasilíu þann 10. apríl síðast liðinn og hélt til borgarinnar Fortalesa í norðaustur Brasilíu. Þar dvaldi hann í nokkra daga áður en hann hélt til borgarinnar Recife. Það var á flugvellinum þar sem Ragnar var handtekinn á föstudaginn, með um 6 kíló af kókaíni í fórum sínum.Málið eitt það stærsta sem upp hefur komið í borginni um nokkurt skeið en 20 ára fangelsisvist gæti beðið Ragnars.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Brasilíu lenti ragnar í fíkniefnaskuld á íslandi. Honum var þá boðið að greiða skuldina með því sækja kókaín til Brasilíu og smygla því til Íslands.Ragnar hefur sagt lögreglunni að ef hann gerði þetta ekki yrði hann drepinn.Ragnar er nú vistaður í Costel fangelsinu sem er alræmt fyrir slæman aðbúnað og fangauppreisnir.Ragnar er fjórði íslendingurinn sem er handtekinn fyrir fíkniefnamisferli í Brasilíu á síðastliðnum fjórum árum.Hlynur Smári Sigurðarson er einn þeirra sem hefur upplifða vítisvist í Brasilíu og segir hann að Ragnars bíði erfið dvöl í brasilísku fangelsi.Fréttirnir af handtöku Ragnars eru fjölskyldu hans mikið áfall. Faðir hans sagði í samtali við fréttastofu í dag að fjölskyldan væri í losti eftir að hafa fengið þessi tíðindi. Ragnar hefði villst af leið undafarin ár. hann hefði leiðst út í fíkniefni og þetta væri afleiðing þess.
Tengdar fréttir Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38 Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49 Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Var hættur að mæta í vinnuna „Mér fannst eins og hann væri kominn í einhverja óreglu en ég get ekki fullyrt það. Hann svaf yfir sig í hádeginu og kom of seint. Þess vegna urðum við að láta hann fara," segir Linda. 5. maí 2009 15:38
Íslenskir dópsmyglarar í Brasilíu: Fjórir teknir á fjórum árum Ragnar Erling Hermannsson sem handtekinn var í borginni Recife í Brasilíu á föstudagskvöldið fyrir innflutning á tæpum sex kílóum af kókaíni er ekki fyrsti íslendingurinn sem handtekinn er fyrir fíkniefnasmygl þar í landi. Frá því í júní 2006 hafa þrír aðrir íslendingar verið handteknir vegna fíkniefnasmygls, ýmist á leið úr landi eða inn í landið. Íslendingarnir hafa verið með kókaín, hass og barnapúður og voru allir dæmdir til fangelsisvistar í landinu. 5. maí 2009 15:49
Tugir fanga sluppu úr fangelsi Ragnars í fyrra Gæsluvarðhaldsfangelsið þar sem Ragnar Erling Hermannsson er vistaður í kjölfar þess að hann var handtekinn á flugvellinum í Recife með sex kíló af kókaíni komst í fréttirnar í Brasilíu í febrúar á síðasta ári þegar 51 fangi slapp úr vistinni. Þegar fangaflóttinn átti sér stað voru 20 fangaverðir í fangelsinu en þeir voru allir lausráðnir og höfðu hlotið litla þjálfun. Einn daginn mættu aðeins fimm til vinnu og nýttu fangarnir sér mannfæðina og ruddust út. 5. maí 2009 17:02